Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2016 | 08:00

Íslandsbankamótaröðin 2016 (4): Amanda sigurvegari í telpuflokk!!!

Amanda Guðrún Bjarnadóttir, úr Golfklúbbnum Hamar á Dalvík (GHD) hefir rækilega verið að stimpla sig inn í íslenskt golf í sumar, en hún hefir verið sigursæl á Íslandsbankamótaröðinni það sem af er.

Fjórða mót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Strandarvelli á Hellu, 5.-7. ágúst 2016 og voru 10 sem luku keppni í telpuflokki 15-16 ára.

Amanda sigraði var á skori upp á 16 yfir pari (79 77).

Í 2. sæti varð Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG, á 26 yfir pari, 166 höggum (83 83).

Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, NK,  var síðan fast á hæla Ölmu Rún á 27 yfir pari (85 82).

Heildarúrslit í telpuflokki 15-16 ára á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016 voru eftirfarandi:

1 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 8 F 40 37 77 7 79 77 156 16
2 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 12 F 42 41 83 13 83 83 166 26
3 Ragna Kristín Guðbrandsdóttir NK 12 F 43 39 82 12 85 82 167 27
4 Zuzanna Korpak GS 8 F 42 46 88 18 80 88 168 28
5 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 10 F 42 48 90 20 80 90 170 30
6 Árný Eik Dagsdóttir GKG 15 F 49 47 96 26 96 96 192 52
7 Andrea Nordquist Ragnarsdóttir GR 19 F 46 49 95 25 100 95 195 55
8 Sigrún Linda Baldursdóttir GM 19 F 50 56 106 36 92 106 198 58
9 María Björk Pálsdóttir GKG 16 F 49 52 101 31 100 101 201 61
10 İ́ris Mjöll Jóhannesdóttir GKG 20 F 50 51 101 31 102 101 203 63