Zuzanna Korpak, GS. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2016 | 03:09

Íslandsbankamótaröðin 2016 (2): Zuzanna Korpak Íslandsmeistari í holukeppni í telpuflokki

Það er Zuzanna Korpak, GS, sem er Íslandsmeistari í holukeppni í telpuflokki 15-16 ára.

Lokastaða efstu telpna í Íslandsmótinu í holukeppni var eftirfarandi:

1. Zuzanna Korpak, GS – Íslandsmeistari í holukeppni 2016.
2. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD
3. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD

Zuzanna vann Amöndu Guðrúnu Bjarnadóttur, GHD í úrslitaviðureigninni 1&0.

Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD vann síðan leikinn um 3. sætið í viðureign við Ölmu Rún Ragnarsdóttur, GKG 3&1.

Glæsilegar telpurnar okkar!!!

Sjá má öll úrslit á Íslandsmóti unglinga í holukeppni með því að SMELLA HÉR: