Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2016 | 02:00

Íslandsbankamótaröðin 2016 (2): Viktor Ingi Einarsson Íslandsmeistari í holukeppni í drengjaflokki

Það er Viktor Ingi Einarsson, GR, sem er Íslandsmeistari í holukeppni í drengjaflokki.

Úrslit í flokki 15-16 ára drengja:
1. Viktor Ingi Einarsson, GR – Íslandsmeistari í holukeppni 2016.
2. Ingvar Andri Magnússon, GR
3. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV.

Viktor Ingi vann félaga sinn úr GR Ingvar Andra 2&1 í úrslitaviðureigninni.

Í keppni um 3. sætið vann Kristófer Tjörvi Einarsson, GV, Aron Emil Gunnarsson, GOS,

Frábærir drengirnir okkar!

Sjá má úrslitin á Íslandsmóti unglinga í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni með því að SMELLA HÉR: