Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 12. 2016 | 09:00

Íslandsbankamótaröðin (2): Hverjir mætast í undanúrslitunum?

Það er ljóst hvaða kylfingar mætast í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni.

Leikið er á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar og hafa keppendir notið þess að leika við góðar aðstæður á góðum velli.

Í gær fóru fram tvær umferðir í flestum flokkum.

Leikið er í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Keppt verður til úrslita í dag.

Til þess að sjá hverjir mætast í undanúrslitunum SMELLIÐ HÉR: