Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 25. 2015 | 14:00

Íslandsbankamótaröðin: Sigurlaug Rún sigurvegari í stúlknaflokki!!!

Það var Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Golfklúbbnum Keili, sem stóð uppi sem sigurvegari í stúlknaflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór á Garðavelli á Akranesi.

Alls voru 13 þátttakendur í stúlknaflokki á þessu 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar.

Sigurlaug Rún leiddi á mótinu í heildina eftir fyrsta dag, sem er stórglæsilegt.

Heildarúrslitin í stúlknaflokki á þessu 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2015 eru eftirfarandi: 

1 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 8 F 42 41 83 11 72 81 83 236 20
2 Saga Traustadóttir GR 6 F 37 40 77 5 82 78 77 237 21
3 Eva Karen Björnsdóttir GR 7 F 39 38 77 5 82 79 77 238 22
4 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 8 F 43 40 83 11 82 82 83 247 31
5 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 6 F 40 44 84 12 94 76 84 254 38
6 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 13 F 42 42 84 12 84 89 84 257 41
7 Thelma Sveinsdóttir GK 11 F 45 46 91 19 82 87 91 260 44
8 Aldís Ósk Unnarsdóttir GK 13 F 42 45 87 15 89 88 87 264 48
9 Freydís Eiríksdóttir GKG 14 F 48 48 96 24 85 85 96 266 50
10 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 13 F 45 48 93 21 83 90 93 266 50
11 Kristín María Þorsteinsdóttir GM 15 F 47 48 95 23 90 91 95 276 60
12 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 16 F 46 49 95 23 103 87 95 285 69
13 Elísabet Sara Cavara Árnadóttir GS 23 F 45 50 95 23 102 90 95 287 71