Ragnheiður Jónsdóttir | september. 8. 2013 | 21:30

Íslandsbankamótaröðin (7): Úrslit – Myndasería

Í dag fór fram seinni hringur á 7. og síðasta móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2013.

Veðrið var keppendum ekki hliðhollt og varð m.a. að fella niður fyrri umferð í flokkum 14 ára og yngri og í flokki 15-16 ára telpna í gær.

Í dag var Golf 1 á staðnum og varð vitni að þeim aðstæðum sem keppendurnir máttu fást við en það var þungskýjað og rigndi á köflum, kalt og hvasst.

Upphaflega voru 147 skráðir í mótið en 121 lauk keppni, þar af 30 kven- og 91 karlkylfingur.

Á besta skorinu yfir allt mótið varð Arnór Snær Guðmundsson, GHD, á 1 undir pari, 70 höggum af þeim sem spiluðu 1 hring og Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG var á besta skorinu af þein sem spiluðu 2 hringi, en hann var á samtals  5 yfir pari,  147 höggum (74 73).

Sjá myndaseríu frá mótinu með því að SMELLA HÉR:

Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:

Ólöf María Einarsdóttir, GHD, sigurvegari 7. móts Íslandsbankamótaraðarinnar 2013. Mynd: Golf 1

Ólöf María Einarsdóttir, GHD, sigurvegari 7. móts Íslandsbankamótaraðarinnar 2013 á Grafarholtsvelli í dag. Mynd: Golf 1

Stelpuflokkur 14 ára og yngri:

1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 7 F 40 37 77 6 77 77 6
2 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 14 F 41 44 85 14 85 85 14
3 Hekla Sóley Arnarsdóttir GK 16 F 40 45 85 14 85 85 14
4 Sunna Björk Karlsdóttir GR 15 F 40 51 91 20 91 91 20
5 Sóley Edda Karlsdóttir GR 16 F 44 50 94 23 94 94 23
6 Kinga Korpak GS 16 F 53 49 102 31 102 102 31
7 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 20 F 49 55 104 33 104 104 33
8 Eva María Gestsdóttir GKG 28 F 54 52 106 35 106 106 35
9 Anna Júlía Ólafsdóttir GKG 28 F 51 59 110 39 110 110 39
10 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 27 F 55 62 117 46 117 117 46
Arnór Snær Guðmundsson ásamt föður sínum og kaddý t.v.; Kristán Benedikt Sveinsson, GHD, sem varð í 4.-5. sæti og Ingvar Andri Magnússon, GR, Unglingaeinvígismeistari 12 ára!!!! .... sem varð í 2. sæti í dag!!!! ásamt föður sínum og kylfubera í Grafarholtinu í dag. Mynd: Golf 1

Arnór Snær Guðmundsson, GHD, sigurvegari í strákaflokki ásamt föður sínum og kaddý t.v.; Kristján Benedikt Sveinsson, GHD, sem varð í 4.-5. sæti og Ingvar Andri Magnússon, GR, Unglingaeinvígismeistari 12 ára!!!! …. sem varð í 2. sæti í dag!!!! ásamt föður sínum og kylfubera í Grafarholtinu í dag. Mynd: Golf 1

Strákaflokkur 14 ára og yngri:

1 Arnór Snær Guðmundsson GHD 2 F 32 38 70 -1 70 70 -1
2 Ingvar Andri Magnússon GR 3 F 35 38 73 2 73 73 2
3 Ingi Rúnar Birgisson GKG 7 F 37 39 76 5 76 76 5
4 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 7 F 37 40 77 6 77 77 6
5 Kristján Benedikt Sveinsson GHD 2 F 36 41 77 6 77 77 6
6 Sigurður Már Þórhallsson GR 6 F 38 40 78 7 78 78 7
7 Ragnar Már Ríkarðsson GKJ 8 F 37 41 78 7 78 78 7
8 Valur Þorsteinsson GKJ 13 F 39 40 79 8 79 79 8
9 Bragi Aðalsteinsson GKG 4 F 40 40 80 9 80 80 9
10 Birkir Orri Viðarsson GS 9 F 38 42 80 9 80 80 9
11 Kristófer Karl Karlsson GKJ 7 F 39 42 81 10 81 81 10
12 Viktor Ingi Einarsson GR 10 F 38 43 81 10 81 81 10
13 Sverrir Haraldsson GKJ 11 F 39 43 82 11 82 82 11
14 Jón Gunnarsson GKG 11 F 42 41 83 12 83 83 12
15 Elvar Már Kristinsson GR 10 F 42 42 84 13 84 84 13
16 Magnús Friðrik Helgason GKG 9 F 42 42 84 13 84 84 13
17 Ólafur Andri Davíðsson GK 11 F 40 44 84 13 84 84 13
18 Sólon Baldvin Baldvinsson GKG 10 F 42 44 86 15 86 86 15
19 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 14 F 42 45 87 16 87 87 16
20 Aron Máni Alfreðsson GL 11 F 45 44 89 18 89 89 18
21 Arnór Róbertsson GKJ 23 F 43 46 89 18 89 89 18
22 Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 7 F 41 48 89 18 89 89 18
23 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 10 F 43 47 90 19 90 90 19
24 Jón Arnar Sigurðarson GKG 14 F 49 43 92 21 92 92 21
25 Ásmundur Atli Guðjónsson GR 13 F 45 47 92 21 92 92 21
26 Björgvin Franz Björgvinsson GKJ 14 F 45 47 92 21 92 92 21
27 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 13 F 48 46 94 23 94 94 23
28 Þór Breki Davíðsson GK 15 F 43 51 94 23 94 94 23
29 Andri Steinn Ásbjörnsson GR 15 F 47 48 95 24 95 95 24
30 Finnbogi Steingrímsson GKJ 17 F 45 51 96 25 96 96 25
31 Þorsteinn Breki Eiríksson GKG 14 F 49 50 99 28 99 99 28
32 Tómas Eiríksson GR 14 F 47 52 99 28 99 99 28
33 Dagur Þórhallsson GKG 18 F 46 53 99 28 99 99 28
34 Hilmar Snær Örvarsson GKG 17 F 45 54 99 28 99 99 28
Birta Dís Jónsdóttir, GHD sigurvegari í telpuflokki á 7. móti Íslandsbankamótaraðarinnar og „heimakonurnar" Ragnhildur, GR, sem varð í 3.-4. sæti  og Saga, GR sem varð í 2. sæti í Grafarholtinu í dag. Mynd: Golf 1

Birta Dís Jónsdóttir, GHD, t.v. sigurvegari í telpuflokki á 7. móti Íslandsbankamótaraðarinnar og „heimakonurnar“ Ragnhildur, GR, f.m., sem varð í 3.-4. sæti og Saga, GR, t.h. sem varð í 2. sæti í Grafarholtinu í dag. Mynd: Golf 1

Telpuflokkur 15-16 ára:

1 Birta Dís Jónsdóttir GHD 8 F 36 40 76 5 76 76 5
2 Saga Traustadóttir GR 9 F 40 40 80 9 80 80 9
3 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 12 F 41 41 82 11 82 82 11
4 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 6 F 38 44 82 11 82 82 11
5 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 13 F 43 41 84 13 84 84 13
6 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 19 F 45 46 91 20 91 91 20
7 Arna Rún Kristjánsdóttir GKJ 17 F 44 47 91 20 91 91 20
8 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 14 F 48 44 92 21 92 92 21
9 Eva Karen Björnsdóttir GR 12 F 46 46 92 21 92 92 21
10 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 17 F 46 48 94 23 94 94 23
11 Melkorka Knútsdóttir GK 19 F 45 53 98 27 98 98 27
12 Thelma Sveinsdóttir GK 14 F 46 53 99 28 99 99 28
13 Kristín María Þorsteinsdóttir GKJ 19 F 52 51 103 32 103 103 32
14 Ólöf Agnes Arnardóttir GO 23 F 50 53 103 32 103 103 32
15 Harpa Líf Bjarkadóttir GK 19 F 47 56 103 32 103 103 32
Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG, sigurvegari 7. móts Íslandsbankamótaraðarinnar 2013.  Óðinn var jafnframt á besta skorinu í mótinu af þeim sem spiluðu 2 hring. Mynd: Golf 1

Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG, sigurvegari 7. móts Íslandsbankamótaraðarinnar 2013. Óðinn var jafnframt á besta skorinu í mótinu af þeim sem spiluðu 2 hring. Mynd: Golf 1

Drengjaflokkur 15-16 ára:

1 Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 2 F 35 38 73 2 74 73 147 5
2 Björn Óskar Guðjónsson GKJ 4 F 37 36 73 2 76 73 149 7
3 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 1 F 37 38 75 4 75 75 150 8
4 Tumi Hrafn Kúld GA 4 F 35 39 74 3 76 74 150 8
5 Henning Darri Þórðarson GK 2 F 36 36 72 1 79 72 151 9
6 Eggert Kristján Kristmundsson GR 5 F 35 39 74 3 81 74 155 13
7 Gísli Sveinbergsson GK 0 F 37 44 81 10 74 81 155 13
8 Vikar Jónasson GK 5 F 39 42 81 10 75 81 156 14
9 Birgir Björn Magnússon GK 1 F 39 38 77 6 81 77 158 16
10 Sindri Þór Jónsson GR 4 F 36 38 74 3 84 74 158 16
11 Helgi Snær Björgvinsson GK 6 F 39 39 78 7 80 78 158 16
12 Hákon Örn Magnússon GR 7 F 39 40 79 8 81 79 160 18
13 Jóhannes Guðmundsson GR 8 F 37 43 80 9 80 80 160 18
14 Theodór Ingi Gíslason GR 4 F 36 40 76 5 85 76 161 19
15 Guðmundur Sigurbjörnsson GL 6 F 35 41 76 5 85 76 161 19
16 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 4 F 41 42 83 12 81 83 164 22
17 Róbert Smári Jónsson GS 6 F 41 40 81 10 84 81 165 23
18 Hlynur Bergsson GKG 7 F 35 42 77 6 88 77 165 23
19 Aron Skúli Ingason GK 6 F 39 42 81 10 85 81 166 24
20 Ásbjörn Freyr Jónsson GKG 8 F 44 41 85 14 85 85 170 28
21 Geirmundur Ingi Eiríksson GS 10 F 43 41 84 13 86 84 170 28
22 Axel Fannar Elvarsson GL 9 F 39 46 85 14 85 85 170 28
23 Arnór Harðarson GR 7 F 43 38 81 10 90 81 171 29
24 Daði Valgeir Jakobsson GKG 8 F 45 40 85 14 86 85 171 29
25 Stefán Einar Sigmundsson GA 10 F 41 42 83 12 90 83 173 31
26 Andri Páll Ásgeirsson GOS 5 F 41 50 91 20 82 91 173 31
27 Friðrik Berg Sigþórsson GL 5 F 43 42 85 14 89 85 174 32
28 Jóel Gauti Bjarkason GKG 8 F 44 47 91 20 83 91 174 32
29 Þorkell Már Júlíusson GK 12 F 43 43 86 15 89 86 175 33
30 Kristján Frank Einarsson GR 6 F 39 50 89 18 86 89 175 33
31 Sverrir Kristinsson GK 11 F 40 41 81 10 95 81 176 34
32 Bragi Arnarson GKJ 10 F 41 43 84 13 96 84 180 38
33 Jón Frímann Jónsson GR 11 F 45 45 90 19 92 90 182 40
34 Leó Snær Guðmundsson GL 15 F 44 47 91 20 94 91 185 43
Særós Eva Óskarsdóttir, GKG, sigurvegari 7. móts Íslandsbankamótaraðarinnar 2013. Mynd: Golf 1

Særós Eva Óskarsdóttir, GKG, sigurvegari 7. móts Íslandsbankamótaraðarinnar 2013 í stúlknaflokki.            Mynd: Golf 1

 

Stúlknaflokkur 17-18 ára:

1 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 7 F 42 42 84 13 84 84 168 26
2 Helga Kristín Einarsdóttir NK 10 F 40 42 82 11 86 82 168 26
3 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 7 F 38 42 80 9 88 80 168 26
4 Hrafnhildur Guðjónsdóttir GO 15 F 46 50 96 25 94 96 190 48
5 Helena Kristín Brynjólfsdóttir GKG 16 F 46 57 103 32 98 103 201 59
Egill Ragnar Gunnarsson, sigurvegari piltaflokks,  ásamt ráshóp sínum í dag í Grafarholtinu,  Mynd: Golf 1

Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, f.m. sigurvegari piltaflokks, ásamt ráshóp sínum í dag í Grafarholtinu, Mynd: Golf 1

Piltaflokkur 17-18 ára: 

1 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 3 F 34 36 70 -1 82 70 152 10
2 Stefán Þór Bogason GR 6 F 37 35 72 1 84 72 156 14
3 Kristinn Reyr Sigurðsson GR 6 F 37 42 79 8 77 79 156 14
4 Ástgeir Ólafsson GR 7 F 38 39 77 6 80 77 157 15
5 Árni Freyr Hallgrímsson GR 6 F 39 38 77 6 82 77 159 17
6 Ævarr Freyr Birgisson GA 6 F 34 37 71 0 92 71 163 21
7 Benedikt Árni Harðarson GK 7 F 40 41 81 10 82 81 163 21
8 Ísak Jasonarson GK 5 F 39 43 82 11 81 82 163 21
9 Orri Bergmann Valtýsson GK 7 F 39 42 81 10 84 81 165 23
10 Sindri Snær Alfreðsson GL 8 F 38 44 82 11 84 82 166 24
11 Bogi Ísak Bogason GR 7 F 40 44 84 13 82 84 166 24
12 Ernir Sigmundsson GR 7 F 42 43 85 14 82 85 167 25
13 Guðni Valur Guðnason GKJ 7 F 39 45 84 13 85 84 169 27
14 Eiður Ísak Broddason NK 8 F 37 45 82 11 88 82 170 28
15 Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 7 F 41 45 86 15 84 86 170 28
16 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 11 F 37 39 76 5 95 76 171 29
17 Ottó Axel Bjartmarz GO 8 F 44 43 87 16 85 87 172 30
18 Gústaf Orri Bjarkason GK 9 F 45 46 91 20 89 91 180 38
19 Björn Leví Valgeirsson GKG 12 F 42 47 89 18 94 89 183 41
20 Daníel Andri Karlsson GKJ 13 F 42 50 92 21 101 92 193 51
21 Aðalsteinn Júlíusson GKG 24 F 54 78 132 61 115 132 247 105