Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 10. 2013 | 23:15

Íslandsbankamótaröðin (6): Úrslit eftir 2. dag

Í dag fór fram á Hólmsvelli í Leiru 2. hringurinn á Íslandsmótinu í höggleik unglinga á Íslandsbankamótaröðinni.

Hér er staða efstu keppenda í öllum 6 flokkum eftir 36 holur: