
Íslandsbankamótaröðin (6): Íslandsmót unglinga í höggleik hófst í Leirunni í morgun
Íslandsmót unglinga í höggleik hófst í morgun en það er að þessu sinni leikið á Hólmsvelli og er í umsjá Golfklúbbs Suðurnesja. Mótið er sjötta stigamót sumarsins á Íslandsbankamótaröðinni; leiknar eru 54 holur á þremur dögum. Keppt í sex aldursflokkum, fullt er í mótið og myndast hafa biðlistar í nokkra flokka.
Samhliða Íslandsmótinu þá heldur Golfklúbbur Sandgerðis mót á Áskorendamótaröð Íslandsbanka. Ríflega 60 kylfingar eru þar skráðir til leiks og leika þeir 36 holur sem er nýung á þessari mótaröð en venjulega leiknar 18 holur. Mótið fer fram laugardag og sunnudag. Áskorendamótaröðin er ætluð þeim kylfingum sem ekki ná inn á Íslandsbankamótaröðina vegna fjölda takmarkanna.
Flokkar:
Stelpur 14 ára og yngri.
Strákar 14 ára og yngri.
Telpur 15-16 ára.
Drengir 15-16 ára.
Stúlkur 17-18 ára.
Piltar 17-18 ára.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024