Henning Darri Þórðarson, GK. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2013 | 21:00

Íslandsbankamótaröðin (6): Henning Darri Íslandsmeistari í höggleik í drengjaflokki

Það er Henning Darri Þórðarson, GK, sem er Íslandsmeistari í höggleik í drengjaflokki 2013.

Hann lék hringina 3 á Hólmsvelli í Leiru á glæsiskori – besta heildarskorinu í mótinu – samtals 5 undir pari, 211 höggi (72 68 71).

Bráðabana þurfti til að knýja frá úrslit í næstu sætum því þrír kylfingar deildu næst besta skorinu sem var 2 undir pari, 214 högg,

Þetta voru þeir Kristófer Orri Þórðarson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, Birgir Björn Magnússon og Gísli Sveinbergsson báðir úr Golfklúbbnum Keili.

Gísli féll fyrstu úr keppni á fyrstu holu bráðabanans og hafnaði því í fjórða sæti. Áfram hélt bráðabaninn og fór svo að lokum að Birgir Björn Magnússon hafði betur en sjö sinnum þurftu þeir félagar að leika 16.holuna á Hólmsvelli.

Úrslitin í 4 efstu sætunum í drengjaflokki voru því þau að Henning Darri, GK varð í 1. sæti; Birgir Björn, GK varð í 2. sæti; Kristófer Orri, GKG í 3. sæti og Gísli Sveinbergs, GK, í fjórða sæti.

Sjá má heildarúrslit í drengjaflokki á Íslandsmótinu í höggleik  2013 hér að neðan: 

1 Henning Darri Þórðarson GK 3 F 37 34 71 -1 72 68 71 211 -5 
2

3

Birgir Björn Magnússon

Kristófer Orri Þórðarson

GK

GKG

0

1

F

F

38

38

36

33

7

471

2

-1

71

69

69

74

74

71

214

214

-2

-2

4 Gísli Sveinbergsson GK 0 F 36 36 72 0 72 70 72 214 -2
5 Sindri Þór Jónsson GR 5 F 38 39 77 5 76 66 77 219 3
6 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 0 F 36 35 71 -1 74 75 71 220 4
7 Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 2 F 38 40 78 6 72 74 78 224 8
8 Theodór Ingi Gíslason GR 3 F 40 34 74 2 81 72 74 227 11
9 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 4 F 40 36 76 4 78 74 76 228 12
10 Víðir Steinar Tómasson GA 5 F 40 36 76 4 77 76 76 229 13
11 Tumi Hrafn Kúld GA 4 F 35 38 73 1 79 78 73 230 14
12 Arnór Harðarson GR 8 F 44 36 80 8 78 74 80 232 16
13 Vikar Jónasson GK 6 F 43 39 82 10 81 70 82 233 17
14 Einar Snær Ásbjörnsson GR 4 F 39 36 75 3 82 77 75 234 18
15 Aron Skúli Ingason GK 6 F 40 38 78 6 78 79 78 235 19
16 Eggert Kristján Kristmundsson GR 5 F 42 39 81 9 75 79 81 235 19
17 Björn Óskar Guðjónsson GKJ 4 F 41 40 81 9 82 72 81 235 19
18 Kristófer Dagur Sigurðsson GKG 8 F 37 40 77 5 81 77 77 235 19
19 Guðmundur Sigurbjörnsson GL 7 F 39 37 76 4 84 77 76 237 21
20 Róbert Smári Jónsson GS 6 F 44 40 84 12 75 78 84 237 21
21 Hákon Örn Magnússon GR 8 F 41 36 77 5 81 80 77 238 22
22 Sigurjón Guðmundsson GKG 8 F 41 40 81 9 82 75 81 238 22
23 Friðrik Berg Sigþórsson GL 5 F 43 39 82 10 82 76 82 240 24
24 Jóhannes Guðmundsson GR 7 F 43 39 82 10 80 80 82 242 26
25 Elvar Ingi Hjartarson GSS 7 F 43 39 82 10 80 80 82 242 26
26 Úlfur Þór Egilsson GR 8 F 41 42 83 11 80 79 83 242 26
27 Arnar Ingi Njarðarson GR 9 F 40 43 83 11 84 77 83 244 28
28 Jón Valur Jónsson GR 9 F 46 37 83 11 79 83 83 245 29
29 Andri Páll Ásgeirsson GOS 5 F 42 38 80 8 81 84 80 245 29
30 Jóel Gauti Bjarkason GKG 7 F 42 38 80 8 84 84 80 248 32
31 Ásbjörn Freyr Jónsson GKG 9 F 39 40 79 7 82 87 79 248 32
32 Daði Valgeir Jakobsson GKG 8 F 43 38 81 9 86 83 81 250 34
33 Elías Björgvin Sigurðsson GKG 9 F 38 40 78 6 87 86 78 251 35
34 Haukur Ingi Júlíusson GS 8 F 43 41 84 12 88 82 84 254 38
35 Kristján Frank Einarsson GR 7 F 39 43 82 10 86 88 82 256 40
36 Helgi Snær Björgvinsson GK 5 F 52 41 93 21 83 81 93 257 41