Aron Snær Júlíusson, GKG. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 17:00

Íslandsbankamótaröðin (5): Aron Snær setti vallarmet á Jaðrinum! – Helga Kristín efst í stúlknaflokki

Aron Snær Júlíusson, GKG, setti í dag vallarmet á Jaðarsvelli á Akureyri, en þar hófst í dag 5. mótið á Íslandsbankamótaröðinni.

Aron Snær lék Jaðarinn á 4 undir pari, 67 höggum.

Helga Kristín Einarsdóttir, NK er efst í stúlknaflokki, en hún lék Jaðarinn á 6 yfir pari, 77 höggum.

Úrslit í piltaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar eftir 1. dag er eftirfarandi: 

1 Aron Snær Júlíusson GKG 1 F 35 32 67 -4 67 67 -4
2 Tumi Hrafn Kúld GA 5 F 36 35 71 0 71 71 0
3 Kristófer Orri Þórðarson GKG 1 F 38 35 73 2 73 73 2
4 Ernir Sigmundsson GR 6 F 37 36 73 2 73 73 2
5 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 2 F 38 36 74 3 74 74 3
6 Ævarr Freyr Birgisson GA 5 F 37 38 75 4 75 75 4
7 Vikar Jónasson GK 6 F 40 37 77 6 77 77 6
8 Ottó Axel Bjartmarz GO 6 F 38 39 77 6 77 77 6
9 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 6 F 36 42 78 7 78 78 7
10 Ásbjörn Freyr Jónsson GKG 8 F 42 37 79 8 79 79 8
11 Víðir Steinar Tómasson GA 6 F 40 39 79 8 79 79 8
12 Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 6 F 42 39 81 10 81 81 10
13 Orri Bergmann Valtýsson GK 7 F 40 41 81 10 81 81 10
14 Birgir Björn Magnússon GK 2 F 36 45 81 10 81 81 10
15 Björn Óskar Guðjónsson GKJ 4 F 40 43 83 12 83 83 12
16 Sverrir Ólafur Torfason GKG 10 F 46 38 84 13 84 84 13
17 Arnór Harðarson GR 10 F 41 43 84 13 84 84 13
18 Theodór Ingi Gíslason GR 6 F 43 42 85 14 85 85 14
19 Bragi Arnarson GKJ 11 F 43 43 86 15 86 86 15
20 Þorsteinn Orri Eyjólfsson GKJ 19 F 44 43 87 16 87 87 16
21 Daði Valgeir Jakobsson GBO 12 F 46 43 89 18 89 89 18
22 Þorkell Már Júlíusson GK 12 F 46 47 93 22 93 93 22
23 Kristinn Reyr Sigurðsson GR 6 F 49 45 94 23 94 94 23

Úrslit í stúlknaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar eftir 1. dag er eftirfarandi: 

1 Helga Kristín Einarsdóttir NK 7 F 38 39 77 6 77 77 6
2 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 12 F 40 39 79 8 79 79 8
3 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 10 F 39 40 79 8 79 79 8
4 Birta Dís Jónsdóttir GHD 8 F 44 44 88 17 88 88 17
5 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 11 F 40 48 88 17 88 88 17