Aron Snær Júlíusson, sigurvegari Unglingaeinvígisins í Mosfellsbæ 2012. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2014 | 21:30

Íslandsbankamótaröðin (5): Aron Snær efstur í piltaflokki

Það er Aron Snær Júlíusson, GKG, sem er efstur eftir 2. dag á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í piltaflokki.

Aron Snær er búinn að spila á samtals 2 yfir pari, 144 höggum (67 77).

Klúbbmeistari GA 2014, Ævarr Freyrr Birgisson deilir 2. sæti með Agli Ragnari Gunnarssyni, GKG, en þeir eru báðir búnir að spila á samtals 11 yfir pari, 153 höggum hvor; Ævarr Freyr (75 78) og Egill Ragnar (74 79).

Sjá má stöðuna í piltaflokki eftir 2. keppnisdag í 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2014 hér að neðan:

1 Aron Snær Júlíusson GKG 1 F 35 42 77 6 67 77 144 2
2 Ævarr Freyr Birgisson GA 5 F 41 37 78 7 75 78 153 11
3 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 2 F 39 40 79 8 74 79 153 11
4 Ernir Sigmundsson GR 6 F 39 42 81 10 73 81 154 12
5 Ottó Axel Bjartmarz GO 6 F 38 40 78 7 77 78 155 13
6 Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 6 F 38 38 76 5 81 76 157 15
7 Kristófer Orri Þórðarson GKG 1 F 44 40 84 13 73 84 157 15
8 Vikar Jónasson GK 6 F 42 40 82 11 77 82 159 17
9 Tumi Hrafn Kúld GA 5 F 45 45 90 19 71 90 161 19
10 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 6 F 44 40 84 13 78 84 162 20
11 Birgir Björn Magnússon GK 2 F 45 37 82 11 81 82 163 21
12 Björn Óskar Guðjónsson GKJ 4 F 39 42 81 10 83 81 164 22
13 Ásbjörn Freyr Jónsson GKG 8 F 43 43 86 15 79 86 165 23
14 Orri Bergmann Valtýsson GK 7 F 39 47 86 15 81 86 167 25
15 Víðir Steinar Tómasson GA 6 F 50 40 90 19 79 90 169 27
16 Sverrir Ólafur Torfason GKG 10 F 43 43 86 15 84 86 170 28
17 Theodór Ingi Gíslason GR 6 F 44 42 86 15 85 86 171 29
18 Bragi Arnarson GKJ 11 F 41 44 85 14 86 85 171 29
19 Arnór Harðarson GR 10 F 46 42 88 17 84 88 172 30
20 Þorkell Már Júlíusson GK 12 F 48 45 93 22 93 93 186 44
21 Þorsteinn Orri Eyjólfsson GKJ 19 F 42 57 99 28 87 99 186 44
22 Daði Valgeir Jakobsson GBO 12 F 54 46 100 29 89 100 189 47