Gísli Sveinbergsson, GK og Helga Kristín Einarsdóttir, NK – Íslandsmeistarar í höggleik,2014, í flokki 17-18 ára. Mynd: golf.is
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2014 | 03:00

Íslandsbankamótaröðin (4): Helga Kristín og Gísli Íslandsmeistarar í höggleik 17-18 ára

Það eru Helga Kristín Einarsdóttir, NK, og Gísli Sveinbergsson, GK, sem eru Íslandsmeistarar í höggleik í flokki 17-18 ára, en Íslandamót unglinga í höggleik fór fram á Strandarvelli á Hellu dagana 19.-20. júlí 2014.

Úrslit í stúlknaflokki á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar – Íslandsmótinu í höggleik unglinga voru eftirfarandi:

Helga Kristín lék Strandarvöll á 8 yfir pari 148 höggum  (75 73) og átti 3 högg á Ragnhildi Kristinsdóttur, GR, sem varð í 2. sæti á samtals 11 yfir pari, 151 höggi (75 76).  Í 3. sæti varð Birta Dís Jónsdóttir, GHD á samtals 12 yfir pari, 152 höggum (79 73).

Úrslit í stúlknaflokki á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar – Íslandsmótinu í höggleik unglinga voru eftirfarandi:

1 Helga Kristín Einarsdóttir NK 5 F 35 38 73 3 75 73 148 8
2 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 3 F 40 36 76 6 75 76 151 11
3 Birta Dís Jónsdóttir GHD 6 F 36 37 73 3 79 73 152 12
4 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 4 F 38 40 78 8 77 78 155 15
5 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 6 F 38 40 78 8 77 78 155 15
6 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 9 F 39 38 77 7 83 77 160 20
7 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 8 F 37 41 78 8 84 78 162 22
8 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 9 F 39 42 81 11 85 81 166 26
9 Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 10 F 40 43 83 13 85 83 168 28
10 Aldís Ósk Unnarsdóttir GSS 12 F 42 44 86 16 87 86 173 33
Gísli Sveinbergsson, GK. Mynd: Golf 1

Gísli Sveinbergsson, GK. Mynd: Golf 1

Gísli Sveinbergsson GK, varð Íslandsmeistari í höggleik í piltaflokki 2014 á Íslandsmóti unglinga í höggleik.

Gísli var á besta skori mótsins ásamt Fannari Inga Steingrímssyni, en báðir léku á samtals 4 undir pari, hvor.

Sigurskor Gísla í piltaflokki voru 136 högg, en hann lék mjög gott og stöðugt golf þrátt fyrir afar mismunandi veðurskilyrði mótsdagana tvo, en fyrri daginn var rigning og rok og heldur skárra veður daginn eftir; en Gísli var á 2 undir pari, 68 höggum báða mótsdaga.  Stórglæsilegt!

Í 2. sæti í piltaflokki varð Tumi Hrafn Kúld, GA, sem var að reyna við tvöfalda Íslandsmeistaratitilinn, en Tumi er núverandi Íslandsmeistari í holukeppni í piltaflokki.  Tumi lék á samtals 1 yfir pari (71 70).

Í 3. sæti varð síðan Kristófer Orri Þórðarson, GKG,  á 3 yfir pari (73 70).

Úrslit í piltaflokki á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar – Íslandsmótinu í höggleik unglinga –  voru eftirfarandi:

1 Gísli Sveinbergsson GK -2 F 35 33 68 -2 68 68 136 -4
2 Tumi Hrafn Kúld GA 4 F 37 33 70 0 71 70 141 1
3 Kristófer Orri Þórðarson GKG 0 F 35 35 70 0 73 70 143 3
4 Theodór Ingi Gíslason GR 3 F 39 35 74 4 71 74 145 5
5 Björn Óskar Guðjónsson GKJ 3 F 39 37 76 6 69 76 145 5
6 Birgir Björn Magnússon GK 0 F 38 34 72 2 75 72 147 7
7 Vikar Jónasson GK 4 F 38 35 73 3 75 73 148 8
8 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 4 F 38 35 73 3 75 73 148 8
9 Ævarr Freyr Birgisson GA 3 F 35 36 71 1 77 71 148 8
10 Einar Snær Ásbjörnsson GR 4 F 34 37 71 1 77 71 148 8
11 Aron Snær Júlíusson GKG 0 F 40 35 75 5 75 75 150 10
12 Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 3 F 36 37 73 3 77 73 150 10
13 Kristinn Reyr Sigurðsson GR 4 F 35 38 73 3 77 73 150 10
14 Orri Bergmann Valtýsson GK 5 F 44 35 79 9 72 79 151 11
15 Andri Ágústsson GKJ 10 F 38 37 75 5 77 75 152 12
16 Sigurjón Guðmundsson GKG 6 F 38 40 78 8 74 78 152 12
17 Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 4 F 41 35 76 6 77 76 153 13
18 Friðrik Berg Sigþórsson GL 6 F 41 37 78 8 76 78 154 14
19 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 0 F 39 37 76 6 79 76 155 15
20 Ottó Axel Bjartmarz GO 3 F 44 40 84 14 71 84 155 15
21 Arnór Harðarson GR 6 F 40 37 77 7 80 77 157 17
22 Arnar Ingi Njarðarson GR 6 F 38 43 81 11 77 81 158 18
23 Bragi Arnarson GKJ 8 F 36 41 77 7 82 77 159 19
24 Sverrir Ólafur Torfason GKG 7 F 40 41 81 11 79 81 160 20
25 Óttar Magnús Karlsson GR 9 F 40 41 81 11 80 81 161 21
26 Ásbjörn Freyr Jónsson GKG 5 F 40 39 79 9 84 79 163 23
27 Ernir Sigmundsson GR 4 F 47 39 86 16 78 86 164 24
28 Þorkell Már Júlíusson GK 9 F 41 39 80 10 85 80 165 25
29 Úlfur Þór Egilsson GR 6 F 43 37 80 10 86 80 166 26
30 Þorvaldur Breki Böðvarsson GR 11 F 40 40 80 10 90 80 170 30
31 Jón Frímann Jónsson GR 9 F 43 41 84 14 88 84 172 32
32 Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 12 F 47 42 89 19 83 89 172 32
33 Þorsteinn Orri Eyjólfsson GKJ 13 F 43 47 90 20 85 90 175 35
34 Björn Leví Valgeirsson GKG 9 F 42 48 90 20 85 90 175 35
35 Daði Valgeir Jakobsson GBO 8 F 45 43 88 18 89 88 177 37
36 Sigurður Erik Hafliðason GR 7 F 41 43 84 14 97 84 181 41
37 Hilmar Leó Guðmundsson GO 12 F 42 47 89 19 103 89 192 52