
Íslandsbankamótaröðin (4): Eva Karen og Björn Óskar sigruðu í flokki 15-16 ára
Heimadrengurinn Björn Óskar Guðjónsson úr Golfklúbbnum Kili sigraði í flokki drengja 15-16 ára á Íslandsbankamótaröðinni, sem lauk rétt í þessu á Hlíðarvelli Mosfellsbæ.
Björn Óskar lék hringina tvo á 152 höggum, átta yfir pari. Jafnir í öðru sæti hafnaði Tumi Hrafn Kúld úr Golfklúbbi Akureyrara og Einar Snær Ásbjörnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur báðir á 154 höggum, eða tíu yfir pari.
1.sæti Björn Óskar Guðjónsson GKJ 73/79 =152 +8
2.sæti Tumi Hrafn Kúld GA 77/77 =154 +10
2.sæti Einar Snær Ásbjörnsson GR 78/76 =154 +10
Eva Karen Björnsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði í flokki telpna 15-16 ára með þriggja högga mun. Eva Karen lék hringina tvo á 168 höggum, 24 yfir pari.
Í öðru sæti hafnaði Saga Traustadóttir einnig úr Golfklúbbi Reykjavíkur og í þriðja sæti varð Sigurlaug Rún Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Keili.
1.sæti Eva Karen Björnsdóttir GR 76/92 =168 +24
2.sæti Saga Traustadóttir GR 82/89 =171 +27
3.sæti Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 81/90 =171 +27
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022