Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2018 | 14:00

Íslandsbankamótaröðin (4): Nína Margrét Íslandsmeistari í stelpnaflokki

Það voru GR-ingarnir Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Nína Margrét Valtýsdóttir sem léku til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga í gær, í flokki 14 ára og yngri stelpna.

Það var Nína Margrét sem stóð uppi sem Íslandsmeistari í holukeppni.

Sjá má leiki í Íslandsmótinu í holukeppni í flokki 14 ára og yngri stelpna 2018 hér að neðan: