Kinga Korpak, is of polish decent and one of the youngest competing on the Icelandic Junior Challenge Tour only 11 yrs old. Photo: Golf 1 Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í stelpuflokki eftir 2. dag
Í 16 manna úrslitum í stelpuflokki á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar fór aðeins 1 leikur fram þar sem hinar stelpurnar: Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR; Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK; Magnea Helga Guðmundsdóttir, GHD; Ólöf María Jónsdóttir, GHD; Íris Lorange Káradóttir, GK Sunna Björk Karlsdóttir, GR og Kinga Korpak, GS sátu hjá.
Aðeins Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD og Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG léku og vann Snædís 2&0
Í 8 manna úrslitum í stelpuflokki 14 ára og yngri fóru leikar svo:
Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR – Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD, 4&3
Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK – Magnea Helga Guðmundsdóttir, GHD, 3&2
Ólöf María Jónsdóttir, GHD – Íris Lorange Káradóttur, GK 7&6
Kinga Korpak, GS – Sunnua Björk Karlsdóttir, GR 1&0
Eftirfarandi stelpur mætast í 4 manna úrslitum í dag:
Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR g. Heklu Sóley Arnarsdóttir, GK
Ólöf María Jónsdóttir, GHD g. Kingu Korpak, GS
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
