Íslandsbankamótaröðin (3): Úrslit í piltaflokki eftir 2. dag
Í dag, 15. júní 2013, fóru fram 16 manna úrslit á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga, 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar.
Úrslitin voru eftirfarandi í 16 manna úrslitum í piltaflokki 17-18 ára:
Kristinn Reyr Sigurðsson, GR – Arnar Geir Hjartarson, GSS 4&2
Ævarr Freyr Birgisson, GA – Skúli Ágúst Arnarson, GO 3&1
Ragnar Már Garðarsson, GKG – Símon Leví Héðinsson, GOS 6&5
Benedikt Árni Harðarson, GK – Bogi Ísak Bogason, GR , 2&0
Aron Snær Júlíusson, GKG – Ísak Jasonarson, GK, 2&1
Árni Freyr Hallgrímsson, GR- Sindri Snær Alfreðsson, GL 5&4
Egill Ragnar Gunnarsson, GKG – Ernir Sigmundsson, GR, 2&1
Í dag fóru líka fram úrslitaleikir í 8 manna úrslitum í piltaflokki 17-18 ára og fóru þeir svo:
Kristinn Reyr Sigurðsson, GR – Ævarr Freyr Birgisson, GA 2&1
Ragnar Már Garðarsson, GKG vann Benedikt Árna Harðarson, GK á 19. holu
Aron Snær Júlíusson, GKG vann Stefán Þór Bogason, GR á 19. holu
Egill Ragnar Gunnarsson, GKG vann Árna Frey Hallgrímsson, GR á 20. holu
Þessir mætast í 4 manna úrslitum á morgun í piltaflokki 17-18 ára á Íslandsmótinu í holukeppni unglinga:
Kristinn Reyr Sigurðsson, GR mætir Ragnari Má Garðarssyni, GKG
Aron Snær Júlíusson, GKG mætir Agli Ragnari Gunnarssyni, GKG
Því er ljóst að Kristinn Reyr er eini kylfingurinn utan GKG, sem komst í fjögurra manna úrslit.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

