Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 22. 2014 | 17:00

Íslandsbankamótaröðin (3): Sigurður Arnar Garðarsson er Íslandsmeistari í holukeppni í strákaflokki!

Það var Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, sem tryggði sér á Íslandsmeistartitilinn í holukeppni unglinga, í strákaflokki,  í viðureign sinni við Birki Orra Viðarsson, GS, sem varð í 2. sæti.

Birkir Orri Vigfússon, ásamt kylfusveini. Hann varð í 2. sæti í Íslandsmóti unglinga í holukeppni 2014, í strákaflokki. Mynd: Golf 1

Birkir Orri Viðarsson, ásamt kylfusveini. Hann varð í 2. sæti í Íslandsmóti unglinga í holukeppni 2014, í strákaflokki. Mynd: Golf 1

Viðureign þeirra fór 3&2.

Í 3. sæti varð Ingvar Andri Magnússon, GR, en hann bar sigurorð af Ragnari Má Ríkharðssyni, GKJ, 4&3.

IMG_1248

Í undanúrslitunum hafði Birkir Orri betur gegn Ragnari Má 3&2 og Sigurður Arnar vann Ingvar Andra með minnsta mun 1&0.

Ragnar Már Ríkharðsson, GKJ varð í 4. sæti í Íslandsmótinu í holukeppni 2014 - strákaflokki. Mynd: Golf 1

Ragnar Már Ríkharðsson, GKJ varð í 4. sæti í Íslandsmótinu í holukeppni 2014 – strákaflokki. Mynd: Golf 1

Til þess að sjá öll úrslit SMELLIÐ HÉR: