Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 19. 2019 | 18:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (5): Sigurður Arnar Íslandsmeistari í fl. 17-18 ára pilta!

Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, er Íslandsmeistari í flokki 17-18 ára á Íslandsbankamótaröð unglinga.

Keppnin í þessum flokki var afar jöfn og spennandi. Sigurður Arnar sigraði með minnsta mun á glæsilegu heildarskori eða -1 á 54 holum.

Þess mætti geta að Sigurður Arnar var á besta skorinu yfir alla keppendur í mótinu! Glæsilegur!!!

Lárus Ingi Antonsson, GA, og Jón Gunnarsson, GKG, deildu 2.-3. sætinu á pari vallar samtals, sem var einnig flott!!!

Alls tóku 24 keppendur þátt í þessum flokki.

Sjá má heildarúrslitin í piltaflokki 17-18 ára hér að neðan:

1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG -1 -1 F -1 68 74 70 212
T2 Lárus Ingi Antonsson GA 4 -2 F 0 72 72 69 213
T2 Jón Gunnarsson GKG 3 1 F 0 70 71 72 213
4 Tómas Eiríksson Hjaltested GR 2 -3 F 6 82 69 68 219
5 Aron Emil Gunnarsson GOS 3 0 F 7 72 77 71 220
6 Hjalti Hlíðberg Jónasson GKG 7 6 F 11 71 76 77 224
7 Logi Sigurðsson GS 6 3 F 12 73 78 74 225
T8 Andri Már Guðmundsson GM 5 5 F 16 76 77 76 229
T8 Ingi Þór Ólafson GM 4 4 F 16 76 78 75 229
10 Bjarki Snær Halldórsson GK 6 8 F 21 78 77 79 234
11 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 7 3 F 23 78 84 74 236
T12 Óliver Máni Scheving GKG 8 6 F 24 80 80 77 237
T12 Bjarni Freyr Valgeirsson GR 5 10 F 24 75 81 81 237
14 Svanberg Addi Stefánsson GK 6 8 F 26 79 81 79 239
15 Viktor Markusson Klinger GKG 6 12 F 27 78 79 83 240
T16 Steingrímur Daði Kristjánsson GK 7 8 F 28 84 78 79 241
T16 Arnór Daði Rafnsson GM 10 11 F 28 79 80 82 241
18 Kristján Jökull Marinósson GKG 7 13 F 30 79 80 84 243
19 Orri Snær Jónsson NK 7 12 F 31 83 78 83 244
T20 Helgi Freyr Davíðsson GM 11 6 F 32 83 85 77 245
T20 Viktor Snær Ívarsson GKG 7 7 F 32 89 78 78 245
22 Egill Orri Valgeirsson GR 7 13 F 33 81 81 84 246
23 Ólafur Marel Árnason NK 7 11 F 38 88 81 82 251
24 Ásgeir Óli Kristjánsson GÍ 16 14 F 52 93 87 85 265