Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 19. 2019 | 21:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (5): Jóhanna Lea Íslandsmeistari í fl. 17-18 ára stúlkna!

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR, er Íslandsmeistari í flokki 17-18 ára á Íslandsbankamótaröðinni.

Keppnin var gríðarlega spennandi en Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, var aðeins höggi á eftir Jóhönnu Leu.

Jóhanna Lea fékk m.a. ás á Íslandsmótinu s.s. Golf 1 greindi frá í gær – Sjá með því að SMELLA HÉR:

Í 3. sæti varð síðan GA-ingurinn Andrea Ýr Ásmundsdóttir.

Flottir keppendur í stúlknaflokki 17-18 ára!!!

Sjá má heildarúrslitin í stúlknaflokki 17-18 ára á Íslandsmóti unglinga í höggleik hér að neðan:

1 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 8 2 F 12 78 74 73 225
2 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 3 0 F 13 79 76 71 226
3 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 8 5 F 21 81 77 76 234
4 Árný Eik Dagsdóttir GKG 9 6 F 25 76 85 77 238
5 María Björk Pálsdóttir GKG 9 10 F 32 81 83 81 245
6 Ásdís Valtýsdóttir GR 8 14 F 35 83 80 85 248
7 Kristín Sól Guðmundsdóttir GM 12 8 F 38 88 84 79 251
8 Inga Lilja Hilmarsdóttir GK 16 16 F 46 91 81 87 259
9 Katla Björg Sigurjónsdóttir GK 18 19 F 51 87 87 90 264
10 Bára Valdís Ármannsdóttir GL 16 14 F 56 91 93 85 269
11 Marianna Ulriksen GK 14 16 F 59 95 90 87 272
12 Jóna Karen Þorbjörnsdóttir GK 16 28 F 73 93 94 99 286