
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2019 | 15:45
Íslandsbankamótaröðin 2019 (3): Perla Sól Íslandsmeistari í holukeppni í stelpuflokki
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR er Íslandsmeistari í holukeppni 2019 í stelpuflokki 14 ára og yngri.
Hún hafði betur í úrslitaviðureigninni við Helgu Signýju Pálsdóttur, GR, 6&4.
Margrét Fjóla Viðarsdóttir, GS varð síðan í 3. sæti en hún vann viðureignina um það sæti við GR-inginn Pamelu Ósk .
Úrslitin í stelpuflokki á Íslandsmeistaramóti unglinga í holukeppni 2019 eru því eftirfarandi:
1. sæti Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR Íslandsmeistari
2. sæti Helga Signý Pálsdóttir, GR.
3. sæti Margrét Fjóla Viðarsdóttir, GS.
Mótið fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík dagana 14.-16. júní 2019 og lauk því í dag.
Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR :
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid