Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2019 | 19:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (3): Kristófer Karl Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára pilta

Kristófer Karl Karlsson GM, er Íslandsmeistari í holukeppni í piltaflokki 17-18 ára.

Kristófer Karl vann úrslitaviðureignina við Tómas Eiríksson Hjaltested, GR, 6&5.

Ingi Þór Ólafsson, sigraði í leiknum um 3. sætið gegn Jóní Gunnarssyni, GKG, 3&2.

Úrslitin í drengjaflokki á Íslandsmóti unglina í holukeppni 2019 eru því eftirfarandi:

1 sæti Kristófer Karl Karlsson, GM Íslandsmeistari.

2 sæti Tómas Eiríksson Hjaltested, GR.

3. sæti Ingi Þór Ólafsson.

4. sæti Jón Gunnarsson, GKG.

Mótið fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík dagana 14.-16. júní 2019 og lauk því í dag.

Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR: