Íslandsbankamótaröðin 2019 (2): Markús sigraði í strákaflokki
Annað mót Íslandsbankamótaraðarinnar 2019 fór fram á Strandarvelli á Hellu nú sl. helgi, þ.e. 31. maí – 2. júní.
Keppendur í strákaflokki 14 ára og yngri voru 21.
Sigurvegari varð GKG-ingurinn Markús Marelsson.
Markús lék keppnishringina 2 á samtals 10 yfir pari, 150 höggum (72 78) . Glæsilegt hjá Markúsi!!!
Sjá má öll úrslit í strákaflokki hér fyrir neðan:
1 Markús Marelsson GKG 7 8 F 10 72 78 150
2 Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG 2 6 F 13 77 76 153
3 Veigar Heiðarsson GA 4 14 F 21 77 84 161
4 Skúli Gunnar Ágústsson GA 7 10 F 22 82 80 162
5 Eyþór Björn Emilsson GR 12 11 F 28 87 81 168
6 Jón Gunnar Kanishka Shiransson GÍ 12 19 F 29 80 89 169
T7 Dagur Óli Grétarsson GK 13 14 F 34 90 84 174
T7 Guðjón Frans Halldórsson GKG 9 17 F 34 87 87 174
9 Logi Traustason GKG 13 21 F 37 86 91 177
10 Hjalti Jóhannsson GK 16 21 F 39 88 91 179
T11 Brynjar Logi Bjarnþórsson GK 11 20 F 43 93 90 183
T11 Pálmi Freyr Davíðsson GKG 21 21 F 43 92 91 183
T11 Fannar Grétarsson GR 13 23 F 43 90 93 183
14 Rúnar Freyr Gunnarsson GOS 14 33 F 49 86 103 189
T15 Tristan Freyr Traustason GL 19 21 F 51 100 91 191
T15 Heiðar Steinn Gíslason NK 20 31 F 51 90 101 191
T17 Halldór Viðar Gunnarsson GR 11 31 F 52 91 101 192
T17 Borgþór Ómar Jóhannsson GK 16 32 F 52 90 102 192
19 Styrmir Snær Kristjánsson GKG 14 22 F 55 103 92 195
20 Oddgeir Jóhannsson GK 18 36 F 65 99 106 205
21 Hákon Hrafn Ásgeirsson GK 24 35 F 69 104 105 209
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
