Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2018 | 19:00

Íslandsbankamótaröðin 2018 (2): María Eir sigraði í fl. 14 ára og yngri stelpna

Það var María Eir Guðjónsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar sem sigraði í stelpuflokki á 2. móti Íslandsbanka-mótaraðarinnar 2018.

Hún lék Korpuna á 14 yfir pari, 158 höggum (80 78). Glæsilegt hjá Maríu Eir!!!

Sjá má heildarúrslit í stelpuflokki á 2. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2018 hér að neðan: 

1 María Eir Guðjónsdóttir GM 14 F 40 38 78 6 80 78 158 14
2 Nína Margrét Valtýsdóttir GR 11 F 38 44 82 10 78 82 160 16
3 Bjarney Ósk Harðardóttir GKG 15 F 43 45 88 16 80 88 168 24
4 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 11 F 42 41 83 11 89 83 172 28
5 Brynja Valdís Ragnarsdóttir GR 15 F 44 42 86 14 94 86 180 36
6 Auður Sigmundsdóttir GR 16 F 46 48 94 22 89 94 183 39
7 Helga Signý Pálsdóttir GR 25 F 44 47 91 19 101 91 192 48
8 Laufey Kristín Marinósdóttir GKG 22 F 50 44 94 22 100 94 194 50
9 Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS 28 F 51 47 98 26 99 98 197 53
10 Katrín Hörn Daníelsdóttir GKG 26 F 49 46 95 23 110 95 205 61
11 Kristín Vala Jónsdóttir GL 24 F 52 57 109 37 99 109 208 64
12 Berglind Erla Baldursdóttir GM 28 F 47 57 104 32 114 104 218 74