Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2015 | 21:00

Íslandsbankamótaröðin 2015 (2): Íslandsmótið í holukeppni – Staðan e. 1. dag

Það er ljóst að hvaða kylfingar komust áfram á Íslandsmótinu í holukeppni barna – og unglinga sem fram fer á Strandavelli á Hellu.

Keppt er í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum og komast 16 áfram úr hverjum flokki – og leika þeir í holukeppninni sem hefst á laugardag.

Sjá má þá sem mætast í 16-manna úrslitum á morgun, laugardag með því að SMELLA HÉR: