Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 22. 2015 | 07:00

Íslandsbankamótaröðin 2015 (5): Saga efst e. 1. dag í stúlknaflokki

Saga Traustadóttir, GR er efst eftir 1. keppnisdag í stúlknaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fer á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Saga hefir leikið á 5 yfir pari, 76 höggum.

Í 2. sæti eru Alexandra Eir Grétarsdóttir úr Golfklúbbi Selfoss og Eva Karen Björnsdóttir, GR, báðar á 7 yfir pari, 78 höggum.

Í 4. sæti er síðan Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK, á 79 höggum.

Sjá má stöðuna í heild í stúlknaflokki eftir 1. keppnisdag hér að neðan: 

1 Saga Traustadóttir GR 7 F 36 40 76 5 76 76 5
2 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 7 F 40 38 78 7 78 78 7
3 Eva Karen Björnsdóttir GR 7 F 38 40 78 7 78 78 7
4 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 7 F 36 43 79 8 79 79 8
5 Freydís Eiríksdóttir GKG 13 F 40 41 81 10 81 81 10
6 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 13 F 42 40 82 11 82 82 11
7 Elísabet Ágústsdóttir GKG 8 F 41 42 83 12 83 83 12
8 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 15 F 46 40 86 15 86 86 15
9 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 7 F 49 40 89 18 89 89 18
10 Kristín María Þorsteinsdóttir GM 15 F 48 43 91 20 91 91 20
11 Aldís Ósk Unnarsdóttir GK 12 F 45 47 92 21 92 92 21