Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2015 | 16:00

Íslandsbankamótaröðin 2015 (5): Andrea sigraði í stelpuflokki!

Nú um helgina, 21.-23. ágúst 2015, fór fram 5. mót Íslandsbankamótaraðarinnar á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Í stelpuflokki voru 5 þátttakendur

Það var Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA sem sigraði í stelpuflokki; lék á samtals 24 yfir pari, 166 höggum (82 84).

Í 2. sæti varð Hulda Clara Gestsdóttir, GKG og í 3. sæti Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG.

Sjá má heildarstöðuna í stelpuflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan:

1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 9 F 42 42 84 13 82 84 166 24
2 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 10 F 46 40 86 15 83 86 169 27
3 Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 16 F 45 45 90 19 86 90 176 34
4 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 12 F 44 43 87 16 92 87 179 37
5 Ásdís Valtýsdóttir GR 22 F 49 45 94 23 100 94 194 52