F.v.: Ólöf María Einarsdóttir, GHD, Íslandsmeistari í höggleik í telpuflokki á Íslandsbankamótaröðinni 2015 og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR. Mynd: GSÍ
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2015 | 18:00

Íslandsbankamótaröðin 2015 (4): Ólöf María Íslandsmeistari telpna 2015 í höggleik!!!

Íslandsmótið í höggleik á Íslandsbankamótaröðinni fór fram 17.-19. júlí s.l.

Í telpnaflokki voru 11 þátttakendur, sem luku keppni.

Íslandsmeistari í höggleik telpna er Ólöf María Einarsdóttir , úr Golfklúbbnum Hamar Dalvík (GHD).

Ólöf María lék á samtals 22 yfir pari, 238 höggum (79 79 80).

Hér má sjá heildarúrslitin í telpnaflokki í Íslandsmótinu í höggleik 2015:

1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 6 F 41 39 80 8 79 79 80 238 22
2 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 10 F 44 42 86 14 80 84 86 250 34
3 Zuzanna Korpak GS 12 F 48 41 89 17 82 90 89 261 45
4 Sunna Björk Karlsdóttir GR 17 F 43 43 86 14 83 97 86 266 50
5 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 19 F 47 48 95 23 88 84 95 267 51
6 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 22 F 45 45 90 18 86 93 90 269 53
7 Sóley Edda Karlsdóttir GR 17 F 49 42 91 19 88 93 91 272 56
8 Ragna Kristín Guðbrandsdóttir NK 20 F 43 48 91 19 97 93 91 281 65
9 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 19 F 51 47 98 26 95 91 98 284 68
10 Sigrún Linda Baldursdóttir GM 26 F 52 53 105 33 96 104 105 305 89
11 Andrea Nordquist Ragnarsdóttir GR 27 F 66 58 124 52 111 99 124 334 118