Saga Traustadóttir, GR, Mynd: Golf 1 Íslandsbankamótaröðin 2015 (3): Saga sigraði!
Það var Saga Traustadóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur sem sigraði í stúlknaflokki á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór á Húsatóftavelli í Grindavík.
Saga lék á samtals 3 yfir pari, 213 höggum (72 69 72) og átti m.a. stórglæsilegan hring undir pari 2. keppnisdag!
Í 2. sæti varð Elísabet Ágústsdóttir, GKG á samtals 14 yfir pari og í 3. sæti varð Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK á samtals 19 yfir pari.
Heildarúrslit í stúlknaflokki 17-18 ára urðu eftirfarandi:
1 Saga Traustadóttir GR 0 F 35 37 72 2 72 69 72 213 3
2 Elísabet Ágústsdóttir GKG 4 F 32 41 73 3 74 77 73 224 14
3 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 0 F 37 41 78 8 77 74 78 229 19
4 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 0 F 37 39 76 6 79 76 76 231 21
5 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 2 F 39 45 84 14 73 80 84 237 27
6 Kristín María Þorsteinsdóttir GM 7 F 39 40 79 9 81 78 79 238 28
7 Freydís Eiríksdóttir GKG 6 F 39 43 82 12 80 80 82 242 32
8 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 7 F 43 42 85 15 82 79 85 246 36
9 Melkorka Knútsdóttir GK 6 F 41 41 82 12 88 79 82 249 39
10 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 4 F 47 42 89 19 91 81 89 261 51
11 Elísabet Sara Cavara Árnadóttir GS 9 F 45 49 94 24 93 82 94 269 59
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
