Ingvar Andri Magnússon, GR. Mynd: Facebooksíða Unglingaeinvígisins
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 21. 2015 | 04:45

Íslandsbankamótaröðin 2015 (3): Ingvar Andri á stórglæsilegu skori 65 höggum!!!

Ingvar Andri Magnússon, GR er efstur yfir allt mótið eftir 1.(2.) hring 3. móts Íslandsbankamótaraðarinnar sem fram fer á Húsatóftavelli í Grindavík.

Ingvar Andri, sem spilar þetta árið í drengjaflokki 15-16 ára lék á glæsilegum 65 höggum!!!  Hann skilaði skollalausu skorkorti með 5 fuglum og 13 pörum!!!

Þátttakendur í mótinu eru alls 108; þar af 22 í strákaflokki; 24 í drengjaflokki og 40 í piltaflokki; 6 stelpuflokki, 5 telpuflokki og 11 í stúlknaflokki.

Staðan eftir 1. (2.) hring er eftirfarandi:

Strákaflokkur

1 Kristófer Karl Karlsson GM 1 F 35 33 68 -2 68 68 -2
2 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 1 F 39 37 76 6 76 76 6
3 Valur Þorsteinsson GM 6 F 39 38 77 7 77 77 7

Stelpuflokkur

1 Kinga Korpak GS 6 F 38 34 72 2 72 72 2
2 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 10 F 37 41 78 8 78 78 8
3 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 5 F 40 40 80 10 80 80 10

Drengjaflokkur

1 Ingvar Andri Magnússon GR 0 F 35 30 65 -5 65 65 -5
2 Kristján Benedikt Sveinsson GA -1 F 35 33 68 -2 68 68 -2
3 Daníel Ísak Steinarsson GK 3 F 37 34 71 1 71 71 1

Telpuflokkur

1 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 4 F 37 36 73 3 73 73 3
2 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 10 F 43 41 84 14 84 84 14
3 Zuzanna Korpak GS 7 F 45 44 89 19 89 89 19

Piltaflokkur

1 Henning Darri Þórðarson GK -3 F 33 34 67 -3 70 67 137 -3
2 Jóhannes Guðmundsson GR 1 F 32 35 67 -3 73 67 140 0
3 Hlynur Bergsson GKG -1 F 36 33 69 -1 73 69 142 2

Stúlknaflokkur

1 Saga Traustadóttir GR 0 F 33 36 69 -1 72 69 141 1
2 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 0 F 39 35 74 4 77 74 151 11
3 Elísabet Ágústsdóttir GKG 4 F 38 39 77 7 74 77 151 11
4 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 2 F 42 38 80 10 73 80 153 13