Zuzanna Korpak, GS. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 7. 2014 | 22:00

Íslandsbankamótaröðin 2014 (6): Zuzanna sigraði í stelpuflokki!

Það var Zuzanna Korpak, GS sem sigraði í stúlknaflokki á 6. og síðasta móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem lauk nú fyrr í dag á Korpúlfsstaðarvelli.

Zuzanna lék á samtals 27 yfir pari, 171 höggi (91 80). Í 2. sæti varð systir Zuzönnu, Kinga Korpak, GS, á samtals 32 yfir pari.

Zuzanna, GS og Kinga, GS ásamt móður sinni og kaddý. Mynd: Golf 1

Zuzanna, GS og Kinga, GS ásamt móður sinni og kaddý. Mynd: Golf 1

Í 3. sæti varð Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, á samtals 42 yfir pari.

Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, sem varð í 3. sæti, ásamt kaddý. Mynd: Golf 1

Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, sem varð í 3. sæti, ásamt föður sínum og kaddý. Mynd: Golf 1

Sjá má heildarúrslitin í stelpuflokki á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan:

1 Zuzanna Korpak GS 14 F 41 39 80 8 91 80 171 27
2 Kinga Korpak GS 12 F 45 45 90 18 86 90 176 32
3 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 18 F 47 44 91 19 95 91 186 42
4 Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 22 F 46 46 92 20 96 92 188 44
5 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 18 F 50 44 94 22 96 94 190 46
6 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 15 F 47 48 95 23 98 95 193 49
7 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 20 F 48 46 94 22 102 94 196 52