Ragnheiður Jónsdóttir | september. 7. 2014 | 19:30

Íslandsbankamótaröðin 2014 (6): Henning Darri sigraði í drengjaflokki og var á besta skorinu 6 undir pari!!!

Nú er nýlokið 6. og síðasta móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2014, sem fram fór á Korpúlfsstaðarvelli.

Henning Darri Þórðarson, GK, lauk keppni á besta skorinu yfir allt mótið en 80 kylfingar luku keppni, af 110 sem skráðir voru, enda með endemum mikið rigningarveður og aðstæður langt frá því auðveldar.

Alls lék Henning Darri á 6 undir pari, 138 höggum (70 68).   Stórglæsilegt!!!

Kristján Benedikt, GA t.v.

Kristján Benedikt Sveinsson, GA 3. sæti  t.v. og Patrekur Nordqvist Ragnarsson, GR, 2. sæti f.m. Til hægri er Andri Páll Ásgeirsson, GOS, sem varð í 8. sæti í drengjaflokki og var með þeim félögum í ráshóp í dag, 7. september 2014. Mynd: Golf 1

Í 2. sæti varð „heimamaðurinn“ Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR á samtals sléttu pari og í 3. sæti GA-ingurinn Kristján Benedikt Sveinsson, á samtals 1 yfir pari.

Heildarúrslitin í flokki 15-16 ára drengja var eftirfarandi:

1 Henning Darri Þórðarson GK 0 F 34 34 68 -4 70 68 138 -6
2 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 1 F 36 34 70 -2 74 70 144 0
3 Kristján Benedikt Sveinsson GA 2 F 38 33 71 -1 74 71 145 1
4 Hákon Örn Magnússon GR 3 F 37 35 72 0 74 72 146 2
5 Aron Skúli Ingason GKJ 4 F 40 36 76 4 73 76 149 5
6 Arnór Snær Guðmundsson GHD 0 F 37 36 73 1 78 73 151 7
7 Sindri Þór Jónsson GR 3 F 39 36 75 3 76 75 151 7
8 Andri Páll Ásgeirsson GOS 3 F 42 37 79 7 74 79 153 9
9 Þorgeir Örn Sigurbjörnsson 7 F 38 40 78 6 76 78 154 10
10 Róbert Smári Jónsson GS 4 F 40 40 80 8 74 80 154 10
11 Helgi Snær Björgvinsson GK 4 F 39 37 76 4 80 76 156 12
12 Jóhannes Guðmundsson GR 4 F 35 42 77 5 81 77 158 14
13 Ragnar Áki Ragnarsson GKG 6 F 39 43 82 10 78 82 160 16
14 Sigurður Már Þórhallsson GR 4 F 40 42 82 10 78 82 160 16
15 Geirmundur Ingi Eiríksson GS 4 F 41 40 81 9 80 81 161 17
16 Jóel Gauti Bjarkason GKG 5 F 42 40 82 10 83 82 165 21
17 Lárus Garðar Long GV 6 F 39 42 81 9 84 81 165 21
18 Ólafur Andri Davíðsson GK 9 F 42 42 84 12 85 84 169 25
19 Axel Fannar Elvarsson GL 3 F 38 43 81 9 89 81 170 26
20 Oddur Þórðarson GR 7 F 42 46 88 16 82 88 170 26
21 Oddur Bjarki Hafstein GR 7 F 43 44 87 15 85 87 172 28
22 Róbert Þrastarson GKG 12 F 47 44 91 19 83 91 174 30
23 Stefán Ingvarsson GK 9 F 44 48 92 20 82 92 174 30
24 Arnór Róbertsson GKJ 14 F 43 46 89 17 86 89 175 31
25 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 12 F 43 39 82 10 96 82 178 34
26 Þór Breki Davíðsson GK 10 F 42 44 86 14 94 86 180 36
27 Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 6 F 48 47 95 23 102 95 197 53