Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 25. 2014 | 20:00

Íslandsbankamótaröðin 2014 (1): Ólöf María sigraði í telpuflokki

Það var Ólöf María Einarsdóttir, Golfklúbbnum Hamar á Dalvík (GHD), sem sigraði í telpuflokki (15-16 ára) á 1. móti Íslandsbanka-mótaraðarinnar á Garðavelli á Akranesi.

Ólöf María lék samtals á 26 yfir pari, 170 höggum (84 86).

Í 2. sæti varð Saga Traustadóttir, GR, á 32 yfir pari, 176 höggum (92 84).

Í 3. sæti varð svo Thelma Sveinsdóttir, GK á 33 yfir pair, 177 höggum (93 84).

Sjá má heildarniðurstöðuna í telpuflokki hér að neðan en að þessu sinni voru 15, sem luku keppni: 

1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 6 F 46 40 86 14 84 86 170 26
2 Saga Traustadóttir GR 6 F 42 42 84 12 92 84 176 32
3 Thelma Sveinsdóttir GK 13 F 41 43 84 12 93 84 177 33
4 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 12 F 47 43 90 18 87 90 177 33
5 Eva Karen Björnsdóttir GR 10 F 52 40 92 20 89 92 181 37
6 Arna Rún Kristjánsdóttir GKJ 15 F 45 47 92 20 94 92 186 42
7 Kristín María Þorsteinsdóttir GKJ 17 F 50 49 99 27 88 99 187 43
8 Sóley Edda Karlsdóttir GR 16 F 49 44 93 21 98 93 191 47
9 Harpa Líf Bjarkadóttir GK 16 F 47 48 95 23 96 95 191 47
10 Sandra Ósk Sigurðardóttir GO 20 F 52 47 99 27 93 99 192 48
11 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 16 F 48 45 93 21 102 93 195 51
12 Sunna Björk Karlsdóttir GR 17 F 52 46 98 26 101 98 199 55
13 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 14 F 54 41 95 23 105 95 200 56
14 Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD 27 F 60 47 107 35 100 107 207 63
15 Elísabet Sara Cavara Árnadóttir GS 22 F 63 54 117 45 103 117 220 76