Henning Darri Þórðarson, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 25. 2014 | 18:35

Íslandsbankamótaröðin 2014 (1): Henning Darri sigraði í drengjaflokki

Henning Darri Þórðarson, GK,  sigraði í drengjaflokki (15-16 ára) á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar á Garðavelli á Akranesi í dag.

Sem stendur er hann ásamt Ingvari Andra Magnússyni GR, jafnframt á besta skori mótsins þ.e. á 7 yfir pari, 151 höggi.

Í mótinu átti Henning Darri hringi upp á 77 og 74.

Í 2. sæti varð Arnór Snær Guðmundsson GHD, á samtals 10 yfir pari, 154 höggum (77 77) eða 3 höggum á eftir Henning Darra.

Það voru því Íslandsmeistararnir í höggleik og holukeppni í strákaflokki 2013, sem skipuðu sér í 2 efstu sætin.

Í 3. sæti varð síðan Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, á samtals 11 yfir pari, 155 höggum  (81 74) en hann stórbætti leik sinn í dag og mátti sjá 7 högga sveiflu!

Frá verðlaunaafhendingu í drengjaflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 25. maí 2014: F.v. fulltrúi Íslandsbanka; Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 3. sæti; sigurvegarinn Þó

Frá verðlaunaafhendingu í drengjaflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 25. maí 2014: F.v. fulltrúi Íslandsbanka; Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 3. sæti; sigurvegarinn  Henning Darri Þórðarson, GK og Arnór Snær Guðmundsson, GHD, 2. sæti. Mynd: gsimyndir.net

Alls voru 37 keppendur í drengjaflokk og má sjá úrslitin í þeim flokki hér að neðan:

1 Henning Darri Þórðarson GK 0 F 40 34 74 2 77 74 151 7
2 Arnór Snær Guðmundsson GHD 1 F 38 39 77 5 77 77 154 10
3 Fannar Ingi Steingrímsson GHG -2 F 37 37 74 2 81 74 155 11
4 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 3 F 40 39 79 7 77 79 156 12
5 Róbert Smári Jónsson GS 3 F 38 40 78 6 78 78 156 12
6 Bragi Aðalsteinsson GKG 4 F 37 36 73 1 84 73 157 13
7 Sindri Þór Jónsson GR 2 F 39 37 76 4 82 76 158 14
8 Andri Páll Ásgeirsson GOS 5 F 40 36 76 4 87 76 163 19
9 Guðmundur Sigurbjörnsson GL 4 F 40 38 78 6 85 78 163 19
10 Sigurður Már Þórhallsson GR 7 F 41 38 79 7 84 79 163 19
11 Eggert Kristján Kristmundsson GR 3 F 39 40 79 7 84 79 163 19
12 Hlynur Bergsson GKG 4 F 40 37 77 5 87 77 164 20
13 Hákon Örn Magnússon GR 6 F 42 39 81 9 83 81 164 20
14 Jóel Gauti Bjarkason GKG 7 F 41 40 81 9 85 81 166 22
15 Kristján Benedikt Sveinsson GA 4 F 41 45 86 14 80 86 166 22
16 Atli Már Grétarsson GK 6 F 46 36 82 10 85 82 167 23
17 Helgi Snær Björgvinsson GK 5 F 43 39 82 10 85 82 167 23
18 Geirmundur Ingi Eiríksson GS 7 F 45 43 88 16 80 88 168 24
19 Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 8 F 41 39 80 8 90 80 170 26
20 Aron Skúli Ingason GKJ 6 F 40 39 79 7 91 79 170 26
21 Jóhannes Guðmundsson GR 7 F 41 43 84 12 87 84 171 27
22 Haukur Ingi Júlíusson GK 7 F 46 44 90 18 83 90 173 29
23 Einar Bjarni Helgason GFH 10 F 43 41 84 12 90 84 174 30
24 Stefán Ingvarsson GK 10 F 45 41 86 14 91 86 177 33
25 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 10 F 44 41 85 13 93 85 178 34
26 Þorgeir Örn Sigurbjörnsson 8 F 44 45 89 17 89 89 178 34
27 Aron Máni Alfreðsson GL 13 F 41 39 80 8 99 80 179 35
28 Páll Orri Pálsson GS 11 F 41 47 88 16 93 88 181 37
29 Axel Fannar Elvarsson GL 7 F 48 43 91 19 91 91 182 38
30 Bjarki Geir Logason GK 9 F 45 41 86 14 97 86 183 39
31 Leó Snær Guðmundsson GL 14 F 48 44 92 20 91 92 183 39
32 Jón Valur Jónsson GR 7 F 44 42 86 14 98 86 184 40
33 Oddur Þórðarson GR 8 F 45 50 95 23 89 95 184 40
34 Sólon Baldvin Baldvinsson GKG 12 F 53 45 98 26 88 98 186 42
35 Oddur Bjarki Hafstein GR 14 F 44 52 96 24 92 96 188 44
36 Arnór Róbertsson GKJ 18 F 46 46 92 20 99 92 191 47
37 Lárus Garðar Long GV 14 F 45 51 96 24 101 96 197 53