Íslandsmeistari telpna í holukeppni 2015 Zuzanna Korpa (f.m.); T.v.: Ólöf María Einarsdóttir, GHD, 3. sæti og T.h.: Gerður Hrönn Ragnarsdótir, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2015 | 22:00

Íslandsbankamótaröðin (2): Zuzanna Íslandsmeistari telpna í holukeppni 2015!

Það var Zuzanna Korpak frá Golfklúbbi Suðurnesja (GS) sem varð Íslandsmeistari í holukeppni telpna 2015!

Fallegu systur Kinga og Zuzanna, Íslandsmeistari í holukeppni telpna 2015!

Fallegu systur Kinga og Zuzanna, Íslandsmeistari í holukeppni telpna 2015!

Zuzanna sigraði Heiðrúnu Önnu Hlynsdóttur GOS í 4 manna undanúrslitum 6&4.

Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS. Mynd: Golf 1

Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS. Mynd: Golf 1

Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR, vann Ólafíu Maríu Einarsdóttur GHD, 2&0.

Það voru því Zuzanna og Gerður Hrönn sem kepptu til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.  Þeirri viðureign lauk svo að Zuzanna sigraði 4&3.

Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR. Mynd: Golf 1

Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR. Mynd: Golf 1

Ólöf María vann síðan viðureignina um 3. sætið við Heiðrúnu Önnu Hlynsdóttur.

Ólöf María Einarsdóttir, GHD. Mynd: Golf 1

Ólöf María Einarsdóttir, GHD. Mynd: Golf 1

*****************************************

Zuzanna, Íslandsmeistari telpna í holukeppni er í tveimur orðum sagt: frábær kylfingur.

Hún er fædd 9. nóvember 2000 og verður því 15 ára næstkomandi haust.