
Íslandsbankamótaröðin (2): Spennan magnast f. lokadag Íslandsmótsins í holukeppni
Glæsileg tilþrif sáust í dag á frábærum Strandavelli þegar annar keppnisdagur Íslandsmótsins í holukeppni á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga fór fram.
Það var nokkuð um óvænt úrslit en undanúrslitaleikirnir fara fram í fyrramálið – og úrslitaleikirnir eftir hádegi.
Keppt er í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum.
Allar upplýsingar um rástíma og annað má nálgast með því að SMELLA HÉR:
Þessi mætast í 4 manna úrslitum á morgun:
Piltaflokkur 17-18 ára:
Hlynur Bergsson – Kristófer Orri Þórðarson, GKG
Hákon Örn Magnússon – Tumi Hrafn Kúld, GA
Stúlknaflokkur 17-18 ára:
Elísabet Ágústsdóttir, GKG – Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK
Eva Karen Björnsdóttir, GR – Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK
Drengjaflokkur 15-16 ára:
Arnór Snær Guðmundsson, GHD – Magnús F. Helgason
Kristján Benedikt Sveinsson, GA – Ragnar Már Ríkharðsson, GM
Telpuflokkur 15-16 ára:
Ólöf María Einarsdóttir, GHD – Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR
Zuzanna Korpak, GS – Heiðrún Anna Hlynsdóttir
Strákaflokkur 14 ára og yngri:
Andri Már Guðmundsson – Kristófer Karl Karlsson, GM
Sigurður Arnar Garðarsson, GKG – Jón Gunnarsson
Stelpuflokkur 14 ára og yngri:
Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA – Kinga Korpak, GS
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG – Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024