
Íslandsbankamótaröðin (2): Spennan magnast f. lokadag Íslandsmótsins í holukeppni
Glæsileg tilþrif sáust í dag á frábærum Strandavelli þegar annar keppnisdagur Íslandsmótsins í holukeppni á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga fór fram.
Það var nokkuð um óvænt úrslit en undanúrslitaleikirnir fara fram í fyrramálið – og úrslitaleikirnir eftir hádegi.
Keppt er í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum.
Allar upplýsingar um rástíma og annað má nálgast með því að SMELLA HÉR:
Þessi mætast í 4 manna úrslitum á morgun:
Piltaflokkur 17-18 ára:
Hlynur Bergsson – Kristófer Orri Þórðarson, GKG
Hákon Örn Magnússon – Tumi Hrafn Kúld, GA
Stúlknaflokkur 17-18 ára:
Elísabet Ágústsdóttir, GKG – Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK
Eva Karen Björnsdóttir, GR – Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK
Drengjaflokkur 15-16 ára:
Arnór Snær Guðmundsson, GHD – Magnús F. Helgason
Kristján Benedikt Sveinsson, GA – Ragnar Már Ríkharðsson, GM
Telpuflokkur 15-16 ára:
Ólöf María Einarsdóttir, GHD – Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR
Zuzanna Korpak, GS – Heiðrún Anna Hlynsdóttir
Strákaflokkur 14 ára og yngri:
Andri Már Guðmundsson – Kristófer Karl Karlsson, GM
Sigurður Arnar Garðarsson, GKG – Jón Gunnarsson
Stelpuflokkur 14 ára og yngri:
Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA – Kinga Korpak, GS
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG – Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge