Egill Ragnar Gunnarsson, GKG. Mynd: Golf 1 Íslandsbankamótaröðin (1) – Staðan eftir 1.dag
Það voru strembnar aðstæður sem kylfingarnir á Íslandsbankamótaröðinni þurftu að glíma við í dag á Þorlákshafnarvelli. Óhætt er þó að segja að kylfingarnir ungu komi tilbúnir til leik því sjá mátti frábæra tilþrif og mörg mjög góð skor, þeir Kristján Benedikt Sveinsson, GHD og Gísli Sveinbergsson, GK léku t.d dæmis á pari vallarins. Bryndís María Ragnarsdóttir, GK fór holu í höggi á 10 baut sem var hennar fyrsta braut og þ.a.l hennar fyrsta högg á Íslandsbankamótaröðinni, flott byrjun það!
14 ára og yngri strákar
1 sæti Kristján Benedikt Sveinsson, GHD 71 högg (par vallarins)
2 sæti Arnór Snær Guðmundsson, GHD 74 högg
3 sæti Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 76 högg
4 sæti Kristófer Karl Karlsson, GKJ 78 högg
15-16 ára drengir
1 sæti Gísli Sveinbergsson, GK 71 högg (par vallarins)
2-3 sæ Kristófer Orri Þórðarson, GKG 72 högg
2-3 sæ Birgir Björn Magnússon, GK 72 högg
4 sæti Henning Darri Þórðarson, GK 73 högg
17-18 ára piltar
1 sæti Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 73 högg
2 sæti Aron Snær Júlíusson, GKG 74 högg
3 sæti Ragnar Már Garðarsson, GKG 75 högg
4 sæti Ævarr Freyr Birgisson, GA 77 högg
14 ára og yngri stelpur
1 sæti Ólöf María Einarsdóttir, GHD 83 högg
2 sæti Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 89 högg
3 sæti Sóley Edda Karlsdóttir, GR 92 högg
4-5 sæ Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK 98 högg
4-5 sæ Sunna Björk Karlsdóttir, GR 98 högg
15-16 ára telpur
1 sæti Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 74 högg
2 sæti Saga Traustadóttir, GR 82 högg
3 sæti Eva Karen Björnsdóttir, GR 85 högg
4 sæti Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 86 högg
17-18 Stúlkur
1. sæti Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 76 högg
2. sæti Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 81 högg
3. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, GK 82 högg
4. sæti Bryndís María Ragnarsdóttir, GK, 83 högg
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
