Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2013 | 10:05

Íslandsbankamótaröðin (1): Leik frestað um 1 klukkustund

Mótstjórn tók rétt í þessu ákvörðun um að fresta leik á Íslandsbankamótaröðinni í Þorlákshöfn um eina klukkustund.

Rigning og mikill vindur herjar á keppendur sem gerir allar aðstæður mjög erfiðar.

Mótstjórn gefur út næstu tilkynningu klukkan 10:30 um hvað mun gerast í framhaldinu.