Þátttakendur í 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar á Garðavelli á Akranesi 24. maí 2014. F.v.: Sóley Edda, Sunna Björk og Saga allar í GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2014 | 22:45

Íslandsbankamótaröðin 2014 (1): Staðan e. fyrri dag

Fyrsta mótið á Íslandsbankamótaröðinni 2014 fór fram á Garðavelli hjá GL í dag.  Óhætt er að segja að mikið hvassviðri hafi sett svip sinn á skor keppenda í mótinu. Það voru 135 skráðir í mótið en 125 luku keppni í dag (95 karl- og 30 kvenkeppendur).

Golf 1 var á staðnum og má sjá myndaseríu með því að SMELLA HÉR: 

Helstu úrslit eftir 1. dag á Íslandsbankamótaröðinni eru eftirfarandi:

Ingvar Andri, GR (2. f.h.) ásamt ráshóp sínum. Mynd: Golf 1

Ingvar Andri, GR (2. f.h.) ásamt ráshóp sínum. Mynd: Golf 1

Strákaflokkur (14 ára og yngri): 

1 Ingvar Andri Magnússon GR 0 F 40 38 78 6 78 78 6
2 Sverrir Haraldsson GKJ 6 F 39 39 78 6 78 78 6
3 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 4 F 40 39 79 7 79 79 7
Kinga Korpak (lengst t.h.) ásamt ráshóp sínum. Mynd: Golf 1

Kinga Korpak, GS (lengst t.h.) ásamt ráshóp sínum. Mynd: Golf 1

Stelpuflokkur (14 ára og yngri):

1 Kinga Korpak GS 13 F 47 43 90 18 90 90 18
2 Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 21 F 49 47 96 24 96 96 24
3 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 18 F 48 55 103 31 103 103 31
Arnór Snær, GHD, (lengst t.v.) ásamt ráshóp sínum

Arnór Snær, GHD, (lengst t.v.) ásamt ráshóp sínum. Mynd: Golf 1

Drengjaflokkur (15-16 ára):

1 Arnór Snær Guðmundsson GHD 1 F 43 34 77 5 77 77 5
2 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 3 F 40 37 77 5 77 77 5
3 Henning Darri Þórðarson GK 0 F 37 40 77 5 77 77 5
Ólöf María (lengst t.v.) ásamt ráshóp sínum. Mynd: Golf 1

Ólöf María, GHD (lengst t.v.) ásamt ráshóp sínum. Mynd: Golf 1

Telpuflokkur (15-16 ára):

1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 6 F 44 40 84 12 84 84 12
2 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 12 F 46 41 87 15 87 87 15
3 Kristín María Þorsteinsdóttir GKJ 17 F 43 45 88 16 88 88 16
Einar Snær, GR (f.m) ásamt ráshóp sínum. Mynd: Golf 1

Einar Snær, GR (f.m) ásamt ráshóp sínum. Mynd: Golf 1

Piltaflokkur (17-18 ára)

1 Einar Snær Ásbjörnsson GR 5 F 41 36 77 5 77 77 5
2 Aron Snær Júlíusson GKG 1 F 39 42 81 9 81 81 9
3 Ævarr Freyr Birgisson GA 4 F 44 38 82 10 82 82 10
Helga Kristín Einarsdóttir, NK. sigraði á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar. Mynd: Golf 1

Helga Kristín Einarsdóttir, NK. Mynd: Golf 1

Stúlknaflokkur (17-18 ára)

1 Helga Kristín Einarsdóttir NK 8 F 44 39 83 11 83 83 11
2 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 11 F 42 41 83 11 83 83 11
3 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 12 F 42 41 83 11 83 83 11