
Íslandsbankamótaraðirnar hefjast eftir viku!
Íslandsbankamótaröðin fyrir börn og unglinga hefst 23. maí n.k. en fyrsta mótið fer fram á Garðavelli á Akranesi.
Í flokkum 17-18 ára hefst keppni á föstudeginum 22. maí en þeir flokkar leika 54 holur en 36 holur í öðrum aldurs- flokkum.
Skráning er hafin og er hægt að finna upplýsingar um fjölda keppenda í hverjum flokki í upplýsingareit um mótið í mótaskrá.
Fyrsta mótið á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fer fram á Kálfatjarnarvelli Vatnsleysuströnd á sama tíma, þ.e. laugardaginn 23. maí. Leiknar eru 18 holur á mótum Áskorendamótaraðarinnar.
Áskorendamótaröð Íslandsbanka er tilvalin æfingamótaröð fyrir þá sem ekki ná forgjafarmörkum Íslandsbankamótaraðarinnar.
Nú þegar þetta er ritað kl. 9:55 hafa að laugardagsmorgni 16. maí hafa 88 skráð sig á mótið á Skaganum, en það er hægt að skrá sig í mótið með því að SMELLA HÉR:
Þegar þetta er ritað kl. 9: 57 að laugardagsmorgni 16. maí hafa 33 skráð sig á mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka á Vatnsleysunni, en það er hægt að skrá sig í mótið með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge