Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 25. 2015 | 09:00

Íslandabankamótaröðin 2015: Böðvar Bragi sigraði í strákaflokki!!!

Hinn ungi og stórefnilegi Böðvar Bragi Pálsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur vann sinn fyrsta sigur á Íslandsbankamótaröðinni í strákaflokki.

Böðvar Bragi er nýorðinn 12 ára og er árangur hans því glæsilegur.

Hann lék á samtals 7 yfir pari, 151 höggi  (79 72).  Alls voru 22 þátttakendur sem luku keppni í strákaflokki að þessu sinni.

Í 2. sæti varð Sigurður Arnar Garðarsson, GKG á 11 yfir pari, 155 höggum (79 76) og tveir deildu 3. sætinu þeir Kristófer Tjörvi Einarsson, GV á 11 yfir pari 155 höggum (77 78)  og  Andri Már Guðmundsson, GM á 11 yfir pari, 155 höggum  (75 80).

Heildarúrslitin í strákaflokki á þessu 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fór fram hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi urðu eftirfarandi:

1 Böðvar Bragi Pálsson GR 5 F 39 40 79 7 72 79 151 7
2 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 1 F 39 37 76 4 79 76 155 11
3 Kristófer Tjörvi Einarsson GV 7 F 40 38 78 6 77 78 155 11
4 Andri Már Guðmundsson GM 5 F 40 40 80 8 75 80 155 11
5 Lárus Ingi Antonsson GA 6 F 38 40 78 6 82 78 160 16
6 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 2 F 37 38 75 3 86 75 161 17
7 Kristófer Karl Karlsson GM 1 F 38 41 79 7 83 79 162 18
8 Aron Emil Gunnarsson GOS 15 F 39 45 84 12 78 84 162 18
9 Finnbogi Steingrímsson GM 7 F 38 42 80 8 84 80 164 20
10 Tómas Eiríksson GR 8 F 41 42 83 11 81 83 164 20
11 Valur Þorsteinsson GM 8 F 38 39 77 5 89 77 166 22
12 Viktor Markusson Klinger GKG 12 F 42 41 83 11 87 83 170 26
13 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 6 F 39 41 80 8 93 80 173 29
14 Anton Elí Einarsson GB 14 F 41 45 86 14 88 86 174 30
15 Viktor Snær Ívarsson GKG 13 F 40 46 86 14 90 86 176 32
16 Jón Gunnarsson GKG 4 F 42 43 85 13 93 85 178 34
17 Máni Páll Eiríksson GOS 15 F 46 45 91 19 89 91 180 36
18 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 8 F 44 47 91 19 95 91 186 42
19 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 17 F 45 47 92 20 95 92 187 43
20 Gunnar Aðalgeir Arason GA 11 F 49 45 94 22 100 94 194 50
21 Axel Óli Sigurjónsson GO 14 F 46 48 94 22 102 94 196 52
22 Einar Andri Víðisson GR 20 F 43 50 93 21 106 93 199 55