Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 18. 2016 | 15:10

ÍSÍ og Styrktarsjóður Íslandsbanka auglýsa eftir umsóknum í sjóðinn

Golf 1 vekur hér með athygli á þessari auglýsingu frá ÍSÍ.

Styrktarstjóður Íslandsbanka og ÍSÍ auglýsa eftir umsóknum í sjóðinn.

Markmið sjóðsins er að styðja við bakið á ungu íþróttafólki á aldrinum 15-20 ára.

Nánari upplýsingar má sjá með því að SMELLA HÉR: 

Hægt er að sækja umsóknareyðublað með því að SMELLA HÉR: