Írskir golfvallarstarfsmenn um mikilvægi þess að gera við boltaför
Myndin í aðalfréttaglugga lítur e.t.v. út eins og endinn á æfingarsvæði við lok á löngum, annríkum degi – en svo er ekki.
Þetta er flötin á par-3 4. braut Galway Bay Golf Resort á vesturströnd Írlands, þar sem langþreyttir vallarstarfsmenn ákváðu að það væri tími að stappa niður fæti eða öllu heldur stappfylla flötina af golfboltum.
Ástæðan: Hver golfbolti merkir eitt óviðgert boltafar.
Aðstoðarvallarstjórinn Gary Byrne setti myndina á Twitter s.l. þriðjudag og viðbrögðin létu ekki á sér standa.
Golfvallarstarfsmenn um allt Írland fóru að dæmi Byrne og félaga og allir voru að tvíta myndum af því hversu mörg óviðgerð boltaför eru á flötum á „þeirra völlum“.
Þetta er ágæt og þörf áminning! Það VERÐUR að gera við boltaför.
Ef gert er við boltafar á réttan hátt nær flötin sér á 24 tímum. Ef ekkert er gert og boltafarið er óviðgert í 2 tíma tekur það flötina allt að 2 mánuði að jafna sig.
Óviðgerð boltaför eru gróðrastía sjúkdóma og sýkinga. Leggja ætti skilaboðin á skiltinu hér að neðan á minnið OG FARA EFTIR ÞEIM!!! Boðskapurinn: Gerið við boltaför!!!

- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
