Íris Ægisdóttir, GR sigurvegari í kvennaflokki á Siglfirðingamótinu 2014. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2014 | 12:00

Íris og Jóhann Már sigurvegarar Siglfirðingamótsins

Hið árlega Siglfirðingamótið er opið þeim sem eiga rætur sínar að rekja til Siglufjarðar eða tengjast Siglufirði sterkum böndum á einn eða annan hátt.

S.l. sunnudag 24. ágúst fór Siglfirðingamótið fram á Garðavelli, Akranesi, en mótið hefir verið haldið árlega frá árinu 2011.

Keppt er um veglega bikara í Siglfirðingamótinu. Mynd: Golf 1

Keppt er um veglega farandbikara í Siglfirðingamótinu. Mynd: Golf 1

Ræst var út af öllum teigum kl 10:00.

Þátttakendur í ár voru 60 þar af 25 kvenkylfingar. Frábært hlutfall kvenkylfinga!!!!

Keppnisform var punktakeppni og veitt voru verðlaun bæði í kvenna og karlaflokki og eins fyrir besta skor, sem og teiggjafir og nándarverðlaun.

Á besta skori í mótinu var Jóhann Már Sigurbjörnsson, GKS en hann lék Garðavöll á 78 höggum og á besta skori kvenna varð Oddný Sigsteinsdóttir, GR 94 höggum.

Jóhann Már Sigurbjörnsson, GKS. Mynd: Golf 1

Jóhann Már Sigurbjörnsson, GKS. Mynd: Golf 1

Sigurvegari í karlaflokki var Jóhann Már Sigurbjörnsson, GKS en hann var með 34 punkta og sigurvegari í kvennaflokki Íris Ægisdóttir, GR með 34 punkta.  Veitt voru verðlaun fyrir efstu 3 sætin:

Karlaflokkur:

1. sæti Jóhann Már Sigurbjörnsson, GKS 34 pkt.

2. sæti Ásbjörn Björnsson, GO 33 pkt.

3. sæti Eyjólfur Guðgeirsson, GKJ 33 pkt.

Kvennaflokkur:

1. sæti Íris Ægisdóttir, GR 34 pkt.

2. sæti Oddný Sigsteinsdóttir, GR 33 pkt

3. sæti Sigrún Steingrímsdóttir, GK 32 pkt.

Úrslit í punktakeppnishluta Siglfirðingamótsins:

1 Jóhann Már Sigurbjörnsson GKS 4 F 17 17 34 34 34
2 Íris Ægisdóttir GR 25 F 18 16 34 34 34
3 Ásbjörn Björnsson GO 20 F 17 16 33 33 33
4 Eyjólfur Guðgeirsson GKJ 24 F 17 16 33 33 33
5 Salmann Héðinn Árnason GKG 9 F 18 15 33 33 33
6 Oddný Sigsteinsdóttir GR 18 F 19 14 33 33 33
7 Jón Sigurmundsson 19 F 15 17 32 32 32
8 Sigrún Steingrímsdóttir GK 28 F 16 16 32 32 32
9 Ástvaldur Jóhannsson NK 17 F 18 14 32 32 32
10 Guðbjörg Sigþórsdóttir GK 28 F 17 14 31 31 31
11 Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir GK 26 F 14 16 30 30 30
12 Matta Rósa Rögnvaldsdóttir GR 22 F 15 15 30 30 30
13 Guðný S Guðlaugsdóttir GR 28 F 11 18 29 29 29
14 Þorsteinn Jóhannsson GKS 10 F 15 14 29 29 29
15 Ólafur S Vilhjálmsson GK 15 F 17 12 29 29 29
16 Guðbjörg María Jóelsdóttir GKG 24 F 9 19 28 28 28
17 Ragnar Ólafsson GR 12 F 12 16 28 28 28
18 Guðgeir Eyjólfsson GKJ 20 F 12 16 28 28 28
19 Líney Rut Halldórsdóttir GR 20 F 12 16 28 28 28
20 Magnús Kristinn Sigurðsson GKG 15 F 14 14 28 28 28
21 Guðni Gunnarsson GK 24 F 9 18 27 27 27
22 Kári Arnar Kárason GKS 18 F 10 17 27 27 27
23 Ólöf Guðmundsdóttir GK 25 F 11 16 27 27 27
24 Úlfar Reyr Ingvarsson GL 24 F 11 16 27 27 27
25 Sævar Örn Kárason GKS 12 F 13 14 27 27 27
26 Ásta Júlía Jónsdóttir 22 F 11 15 26 26 26
27 Margrét Sigurbjörnsdóttir GK 28 F 12 14 26 26 26
28 Matthildur Helgadóttir GK 28 F 15 11 26 26 26
29 Björn Steinar Stefánsson GKG 8 F 9 16 25 25 25
30 Kári Freyr Hreinsson GKS 16 F 12 13 25 25 25
31 Runólfur Birgisson GKS 23 F 12 13 25 25 25
32 Þorsteinn Haraldsson GKG 15 F 12 13 25 25 25
33 Þröstur Ingólfsson GKS 22 F 13 12 25 25 25
34 Guðmundur Stefán Jónsson GR 17 F 14 11 25 25 25
35 Guðmundur Pálsson GKG 17 F 14 11 25 25 25
36 Oddný Hervör Jóhannsdóttir GO 28 F 15 10 25 25 25
37 Ásdís Matthíasdóttir GKG 28 F 9 15 24 24 24
38 Þórveig Hulda Alfreðsdóttir GKG 28 F 9 15 24 24 24
39 Arnar Freyr Þrastarson GKS 20 F 10 14 24 24 24
40 Helga Dóra Ottósdóttir GKB 16 F 12 12 24 24 24
41 Gunnar Dagbjartsson GR 21 F 14 10 24 24 24
42 Ingi Már Aðalsteinsson GKJ 15 F 11 12 23 23 23
43 Ægir Þór Sverrisson GL 21 F 13 10 23 23 23
44 Jóhannes Unnar Barkarson GOB 18 F 13 10 23 23 23
45 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 23 F 13 10 23 23 23
46 Elvar Ingi Möller GO 20 F 10 12 22 22 22
47 Hjörleifur Harðarson GKG 18 F 13 8 21 21 21
48 Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 14 F 14 7 21 21 21
49 Rannveig Vigfúsdóttir GK 23 F 7 13 20 20 20
50 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 18 F 10 10 20 20 20
51 Þorgerður Jóhannsdóttir GKG 28 F 8 11 19 19 19
52 Jósefína Benediktsdóttir GKS 23 F 9 10 19 19 19
53 Ragnheiður H Ragnarsdóttir GKS 28 F 9 10 19 19 19
54 Sigurður Guðgeirsson GKJ 17 F 5 13 18 18 18
55 Kristján Lúðvík Möller GO 24 F 5 12 17 17 17
56 Kristrún Kjartansdóttir GKJ 28 F 9 8 17 17 17
57 Jóhannes Kári Bragason 24 F 9 8 17 17 17
58 Ólafur Haukur Kárason GKS 17 F 9 8 17 17 17
59 Kristín Ingibjörg Geirsdóttir GHF 28 F 12 3 15 15 15
60 Jóhann Georg Möller GO 15 F 10 4 14 14 14