Ragnheiður Jónsdóttir | september. 9. 2015 | 01:00

Ingjaldur með ás!!!

Ingjaldur Valdimarsson GR, fór holu í höggi á par-3 17. braut Kirkjubólsvallar í Sandgerði, þann 30. ágúst sl.

Við höggið góða notaði Ingjaldur 7. járn.

Á heimasíðu GSG ritaði Ingjaldur eftir að hafa slegið draumahöggið:

Það var ekkert leiðinlegt að spila hjá ykkur í dag,,,,,fá vöfflur með rjóma og toppa hringinn með holu í höggi á 17.braut…. takk fyrir mig 🙂 „

Ingjaldur sáttur eftir draumahöggið  á Kirkjubólsvelli!!!

Ingjaldur sáttur eftir draumahöggið á Kirkjubólsvelli!!!

Golf 1 óskar Ingjaldi innilega til hamingju með draumahöggið!!!