Birgir Leifur er stoltur af syni sínum Inga Rúnari, sem varð Íslandsmeistari í höggleik í strákaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Hellu. Mynd: Í einkaeigu
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2014 | 18:30

Íslandsbankamótaröðin (4): Ingi Rúnar Birgisson Íslandsmeistari í höggleik í strákaflokki!

Nú er nýlokið Íslandsmótinu í höggleik í strákaflokki á Strandarvelli á Hellu.

Íslandsmeistari í höggleik í strákaflokki er Ingi Rúnar Birgisson, GKG.

Ingi Rúnar lék á samtals 3 yfir pari (74 69) og átti stórglæsilegan lokahring upp á 1 undir pari, þar sem hann fékk 3 fugla (á 6. 10. og 13. braut)  og 2 skolla (á 8. og 15. braut).

Jafnir í 2. sæti voru  Kristófer Karl Karlsson, GKJ og Ingvar Andri Magnússon, GR á 4 yfir pari,  144 höggum; Kristófer Karl (72 72) og Ingvar Andri (75 69) og kom því til bráðabana milli þeirra, þar sem Kristófer Karl bar sigur úr býtum.

Sigurvegarar í strákaflokki á Íslandsmótinu í höggleik 2014. F.v. Ingvar Andri, GR, 3. sæti; Íslandsmeistarinn Ingi Rúnar, GKG og  Kristófer Karl, GKJ, 2. sæti. Mynd: Í einkaeigu

Sigurvegarar í strákaflokki á Íslandsmótinu í höggleik 2014. F.v. Ingvar Andri, GR, 3. sæti; Íslandsmeistarinn Ingi Rúnar, GKG og Kristófer Karl, GKJ, 2. sæti. Mynd: Í einkaeigu

Úrslit í Íslandsmótinu í höggleik í strákaflokki 2014 voru eftirfarandi:

1 Ingi Rúnar Birgisson GKG 2 F 35 34 69 -1 74 69 143 3
2 Ingvar Andri Magnússon GR 0 F 35 34 69 -1 75 69 144 4
3 Kristófer Karl Karlsson GKJ 2 F 36 36 72 2 72 72 144 4
4 Jón Arnar Sigurðarson GKG 9 F 38 35 73 3 76 73 149 9
5 Ragnar Már Ríkarðsson GKJ 3 F 37 34 71 1 79 71 150 10
6 Viktor Ingi Einarsson GR 5 F 38 37 75 5 75 75 150 10
7 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 0 F 38 38 76 6 74 76 150 10
8 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 4 F 38 34 72 2 79 72 151 11
9 Magnús Friðrik Helgason GKG 4 F 38 37 75 5 76 75 151 11
10 Birkir Orri Viðarsson GS 4 F 36 38 74 4 78 74 152 12
11 Björgvin Franz Björgvinsson GKJ 7 F 36 38 74 4 79 74 153 13
12 Andri Már Guðmundsson GKJ 8 F 40 38 78 8 76 78 154 14
13 Finnbogi Steingrímsson GKJ 8 F 41 36 77 7 78 77 155 15
14 Björn Ásgeir Ásgeirsson GHG 5 F 38 37 75 5 82 75 157 17
15 Daníel Ísak Steinarsson GK 5 F 36 38 74 4 84 74 158 18
16 Böðvar Bragi Pálsson GR 8 F 40 41 81 11 77 81 158 18
17 Valur Þorsteinsson GKJ 9 F 39 36 75 5 86 75 161 21
18 Jón Gunnarsson GKG 7 F 40 39 79 9 83 79 162 22
19 Lárus Ingi Antonsson GA 6 F 41 44 85 15 78 85 163 23
20 Óskar Dagur Hauksson NK 5 F 44 40 84 14 86 84 170 30
21 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 5 F 45 41 86 16 84 86 170 30
22 Hilmar Snær Örvarsson GKG 11 F 46 40 86 16 88 86 174 34
23 Aron Breki Aronsson GR 11 F 45 41 86 16 90 86 176 36
24 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 11 F 47 39 86 16 91 86 177 37
25 Viktor Snær Ívarsson GKG 15 F 42 43 85 15 92 85 177 37
26 Kjartan Óskar Karitasarson NK 10 F 43 47 90 20 88 90 178 38
27 Andri Steinn Ásbjörnsson GR 10 F 48 48 96 26 98 96 194 54
28 Gunnar Aðalgeir Arason GA 16 F 47 47 94 24 111 94 205 65