
Inbee býr sig undir Grand Slam á Opna breska
Þegar Se Ri Pak sigraði 1998 á U.S. Women’s Open, hljóp pabbi Inbee Park fagnandi um húsið. Inbee, sem aðeins var 10 ára á þeim tíma byrjaði í golfi þá vikuna.
Nú í vikunni á Inbee færi á að verða fyrsti kylfingurinn hvort heldur er karlkyns eða kvenkyns til þess að sigra 4 risamót í röð á sama árinu en aðeins 2 kylfingum hefir tekist að sigra 4 risamót í röð, bara ekki á sama árinu.
Þetta eru þau Mickey Wright (1961-62) og Tiger Woods (2000-2001).
„Ég hlakka virkilega til þess að fara þangað (á St. Andrews, þar sem Opna breska kvennamótið stendur yfir dagana 1.-4. ágúst í þessari viku).“
„Það eru ekki margir kylfingar sem fá þetta tækifæri að sigra á 3 risamótum og enn færri einstaklingar, sem fá færi á að sigra 4. risamótið á sama árinu á British Open, á svona líka sögulegum golfvelli.“
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða