
Inbee býr sig undir Grand Slam á Opna breska
Þegar Se Ri Pak sigraði 1998 á U.S. Women’s Open, hljóp pabbi Inbee Park fagnandi um húsið. Inbee, sem aðeins var 10 ára á þeim tíma byrjaði í golfi þá vikuna.
Nú í vikunni á Inbee færi á að verða fyrsti kylfingurinn hvort heldur er karlkyns eða kvenkyns til þess að sigra 4 risamót í röð á sama árinu en aðeins 2 kylfingum hefir tekist að sigra 4 risamót í röð, bara ekki á sama árinu.
Þetta eru þau Mickey Wright (1961-62) og Tiger Woods (2000-2001).
„Ég hlakka virkilega til þess að fara þangað (á St. Andrews, þar sem Opna breska kvennamótið stendur yfir dagana 1.-4. ágúst í þessari viku).“
„Það eru ekki margir kylfingar sem fá þetta tækifæri að sigra á 3 risamótum og enn færri einstaklingar, sem fá færi á að sigra 4. risamótið á sama árinu á British Open, á svona líka sögulegum golfvelli.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024