Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2015 | 09:00

Hvorum tekst að halda boltanum uppi lengur GMac eða Robbie Keane? Myndskeið

Fyrirliði írska landsliðsins í fótbolta Robbie Keane og nr. 20 á heimlistanum í golfi Graeme McDowell (GMac) fóru nú um daginn í keppni um hvor þeirra gæti lengur haldið uppi bolta – Keane, fótbolta og GMac  golfbolta.

Líklegast gæti keppnin hafa staðið yfir dögum saman ef þeir hefðu viljað. Spurning hvor þeirra hafði betur?

Hér má sjá myndskeið af þeim Keane og GMac SMELLIÐ HÉR: