
„Hvíti hákarlinn“ með Covid
Nú er staðfest að ástralski kylfingurinn, Greg Norman, „hvíti hákarlinn“ er með Covid.
Hann lagðist á sjúkrahús með einkenni á Jóladag, en nú er ljóst að hann er með Covid.
„Ég fékk jákvæða niðurstöðu í PCR CoVid prófinu mínu“ skrifaði Norman á Instagram.
„Ég er að fá skot af Bamlanivimab mótefni. Það er leiðin að fullum bata. Ég er vel á mig kominn og sterkur og hef háan sársaukaþröskuld en þessi vírus lék mig grátt og er nokkum, sem ég hef aldrei upplifað áður. Vöðva- og liðverkir voru teknir á annað stig. Höfuðverkurinn var eins og meitill hefði verið rekinn í gegnum höfuðið á mér, sem skrapaði út litla parta í sífellu, ég var með hita og vöðvarnir vildu bara ekki virka.“
„Þá fór bragðskyn mitt bjór er vondur og allt vín smakkast eins. Svo á ég erfitt með að muna nöfn og hluti og er pirraður.“
Norman bætti við að hann óskaði ekki neinum að upplifa þennan „viðbjóðslega vírus“.
- janúar. 18. 2021 | 00:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu