Hvert er verðlaunaféð á LIV mótaröðinni?
Ástæða þess hversu marga þekkta kylfinga nýja arabíska ofurgolfdeildin, LIV, náði í sínar raðir er að verðlaunafé er þar tölvuvert hærra en á PGA Tour og Evrópumótaröðinni (ens.: DP World Tour). Jafnvel þeim sem er í síðasta, eða 48. sætinu eru tryggðar tæpar 16 milljónir íslenskra króna, í einu móti! Segjum að það sé sami kylfingur sem alltaf verður í síðasta sætinu, en ef hann tekur þátt í öllum 8 mótunum, þá er hann tæpum 128 milljónum ríkari, bara á því að verða síðastur í 8 mótum, í leikslok. Ef annar kylfingur myndi sigra í öllum 8 mótunum, yrði hann hins vegar stjarnfræðilegum 4,25 milljörðum íslenskra króna ríkari á spili í 8 golfmótum.
Hér fer yfirlit yfir hvað kylfingarnir 48 fá í laun fyrir að taka þátt í einu LIV móti:
1. sæti. $ 4.000.000 (532 milljónir íslenskra króna þ.e. meira en 1/2 milljarður íslenskra króna fyrir 54 holur!!)
2. sæti $ 2.125.000 (282 milljónir 625 þúsund íslenskra króna)
3. sæti $ 1.500.000 (199 milljónir 500 þúsund íslenskra króna)
4. sæti $ 1.050.000 (139 milljónir 650 þúsund íslenskra króna)
5. sæti $ 975.000 (129 milljónir 675 þúsund íslenskra króna)
6. sæti. $. 800.000 (106 milljónir 400 þúsund íslenskra króna)
7. sæti $ 675,000 (89 milljónir 775 þúsund íslenskra króna)
8. sæti. $ 625,000 (83 milljónir 125 þúsund íslenskra króna)
9. sæti. $ 580,000 (77 milljónir 140 þúsund íslenskra króna)
10. sæti. $ 560,000 (74 milljónir 480 þúsund íslenskra króna)
11. sæti. $ 540,000 (71 milljónir 820 þúsund íslenskra króna)
12. sæti. $ 450,000 (59 milljónir 850 þúsund íslenskra króna)
13. sæti. $ 360,000 (47 milljónir 880 þúsund íslenskra króna)
14. sæti. $ 270,000 (35 milljónir 910 þúsund íslenskra króna)
15. sæti. $ 250,000 (33 milljónir 250 þúsund íslenskra króna)
16. sæti. $ 240,000 (31 milljónir 920 þúsund íslenskra króna)
17. sæti. $ 232,000 (30 milljónir 856 þúsund íslenskra króna)
18. sæti. $ 226,000 (30 milljónir 58 þúsund íslenskra króna)
19. sæti. $ 220,000 (29 milljónir 260 þúsund íslenskra króna)
20. sæti. $ 200,000 (26 milljónir 600 þúsund íslenskra króna)
21. sæti $ 180,000 (23 milljónir 940 þúsund íslenskra króna)
22. sæti $ 172,000 (22 milljónir 876 þúsund íslenskra króna)
23. sæti. $ 170,000 (22 milljónir 610 þúsund íslenskra króna)
24. sæti. $ 168,000 (22 milljónir 344 þúsund íslenskra króna)
25. sæti. $ 166,000 (22 milljónir 78 þúsund íslenskra króna)
26. sæti. $ 164,000 (21 milljónir 812 þúsund íslenskra króna)
27. sæti. $ 162,000 (21 milljónir 546 þúsund íslenskra króna)
28. sæti $ 160,000 (21 milljónir 280 þúsund íslenskra króna)
29. sæti. $ 158,000 (21 milljónir 920 þúsund íslenskra króna)
30. sæti. $ 156,000 (21 milljónir 14 þúsund íslenskra króna)
31. sæti. $ 154,000 (20 milljónir 482 þúsund íslenskra króna)
32. sæti $ 152,000 (20 milljónir 216 þúsund íslenskra króna)
33. sæti $ 150,000 (19 milljónir 950 þúsund íslenskra króna)
34. sæti $ 148,000 (19 milljónir 684 þúsund íslenskra króna)
35. sæti $ 146,000 (19 milljónir 418 þúsund íslenskra króna)
36. sæti. $ 144,000 (19 milljónir 684 þúsund íslenskra króna)
37. sæti $ 142,000 (19 milljónir 152 þúsund íslenskra króna)
38. sæti $ 140.000 (18 milljónir 620 þúsund íslenskra króna)
39. sæti $ 138,000 (18 milljónir 354 þúsund íslenskra króna)
40. sæti $ 136,000 (18 milljónir 88 þúsund íslenskra króna)
41. sæti. $ 134,000 (17 milljónir 822 þúsund íslenskra króna)
42. sæti. $ 132,000 (17 milljónir 556 þúsund íslenskra króna)
43. sæti. $ 130,000 (17 milljónir 290 þúsund íslenskra króna)
44. sæti $ 128,000 (17 milljónir 24 þúsund íslenskra króna)
45. sæti $ 126,000 (16 milljónir 758 þúsund íslenskra króna)
46. sæti $ 124,000 (16 milljónir 492 þúsund íslenskra króna)
47. sæti $ 122,000 (16 milljónir 226 þúsund íslenskra króna)
48. sæti $ 120,000 (15 milljónir 960 þúsund íslenskra krónur)
Ef kylfingar eru jafnir í einhverjum sætum verður verðlaunafé þeirra safnað saman og skipt jafnt milli þeirra.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
