
Hvernig Michael Jordan hefir hjálpað Luke Donald við andlegu hlið golfsins
Þeir gætu ekki verið ólíkari – hinn hávaxni 1,98 metra hái körfuboltasnillingur Michael Jordan, sem m.a. hefir verið uppnefndur „his Airness“ og fyrrum nr. 1 á heimslista golfsins, Luke Donald sem er 1,75 m, sem var eitt sinn fyrir óralöngu uppnefndur „the Plod.“
Jordan er hress og elskar veðmál og lífið í Las Vegas og almennt… að lifa lífinu, Donald er rólegur ,hinn fullkomni heimilisfaðir og herramaður.
Hins vegar eiga þeir tvennt sameiginlegt Chicago og báðir elska golf.
Jordan fluttist nýlega í $10 milljóna glæsihýsi sitt í Flórída og eru þeir Donald nágrannar, en Donald er að byggja sér hús í Flórída. Þeir spila gjarnan golf í The Bear´s Club.
„Michael er ágætis náungi og ég hef kynnst honum ágætlega og betur nú nýlega,“ sagði Donald.
„Kæresta hans [Yvette Prieto] og konan mín [Diane Donald] eru góðar vinkonur og við spilum oft saman. Mér finnst alltaf gaman að tæma veski hans (en þeir vinirnir spila upp á bjór á 19 holunni).
Jordan er þekktur fyrir mikið keppnisskap og það hefir hjálpað andlegu hlið golfleiks Luke Donald mikið.
Heimild: The Telegraph
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!